Frjáls verslun - 01.08.1971, Page 29
tízku, og þess vegna hefur
varningur úr íslenzku ullinni
notið talsverðra vinsælda. Þetta
er augljóslega háð tízkunni og
veruleg breyting á tízku gæti
haft afdrifarík áhrif. Það hef-
ur aftur á móti mjög mikið
gildi, t. d. í sambandi við ferða-
mannaverzlun, að framleiða
sérstæða hluti úr svo sérstæðu
innlendu hráefni. Það verður
svo undir hugkvæmni framleið-
endanna komið, hvernig þeir
mæta tízkusveiflum. Sama er
að segja um sútunina, þar hef-
ur verið veruleg grózka, loð-
sútaðar gærur hafa verið mjög
vinsælar erlendis og vegna
hinnar ,,grófu“ tízku, hafa
skinnin yerið vinsæl til fata-
gerðar. íslenzk fyrirtæki eru
farin að tileinka sér ýmsar að-
ferðir við sútun, sem gerir
mögulegt að framleiða fíngerð-
ari flíkur, og þar af leiðandi
má búast við, að bæði ull og
skinn verði áfram mikilvæg
hráefni.
FV: Svo bindið bið augljós-
lega miklar vonir við keramík?
Gunnar: Það hafa verið
hannaðir munir úr íslenzkum
leir, munir, sem hafa íslenzk
sérkenni, og á ég þar við hraun-
keramík, sem nýtur mikilla
vinsælda ferðamanna, og virð-
ist líka hafa möguleika á er-
lendum mörkuðum, enda bótt
heimurinn sé yfirfullur af ieir-
munum. Hin nýja verksmiðja,
sem veitir nú um 40 manns
virmu, kvnni líka að hefia fram-
leiðslu á venjulegum leirmun-
um, eða allt eftir markaðshorf-
um hverju sinni.
FV: Er íslenzkt brennivín
ekki iðnaður?
Gunnar; Mér er ekki kunn-
ugt um, hvað Áfengisverzlunin
leegur mikla vinnu af mörk-
um. begar hiin býr til bennan
drvkk. en allavega setia þeir
brapðefni í snírann. Það ætti
ekkert að vera bví til fvrir-
stöðu að framleiða bæði brenni-
vín og líkjöra til útflutnings.
Mér er kunnugt um, að gam-
alt brennivín þvkir boðleg
vara, hvar sem er í heimin-
um, og með réttum söluaðferð-
um mætti siálfsagt afla mark-
aða fyrir íslenzkt brennivín.
FV: Þíð bafið ekki fengið
það sem úrlausnarefni?
Gunnar: Nei, þarna hefur
rík'ð einkarétt.
FV; Þarna virðast nnotuð
tnikil tækifæri, því að fjárhags-
lega séð er ekki hætta á mikl-
um glappaskotum.
Gunnar: Það er rétt, það er
litlu hætt. Allt bendir til þess,
að hér sé hægt að framleiða
gómsæta líkjöra, úr berjum,
eða ýmsum bragðmiklum og
kröftugum jurtum, en nú varð-
ar það við lög, ef einstaklingar
brugga líkjör eða vín, og því
er hætt við, að lítið komi fram
af góðum hugmyndum á þessu
sviði.
FV: Þú minntist á hug-
myndir — nú kom nýlega fram
í Morgunblaðinu hjá Einari
Sigurðssyni, að við íslendingar
værum tómlátir, begar upp-
finningamenn eru annars veg-
ar. Va.utar okkur einhverja
stofnun, sem tekur á móti hug-
mvndasmiðum og kaunar verk
þeirra?
Gunnar: Það held ég ekki.
Vandamálið er kannski frekar
það, að hugvitsmenn eru svo
tortryggnir, að beir eru tregir
á að koma með hugmyndir sín-
ar til fyrirtækja, sem gætu
komið beim í framleiðslu. Þeir
vilja heldur sitja yfir þessu
siálfir, en hafa þó sjaldnást
fiárhagsleet bolmasn og oft og
tíðum ekki þá fjármálabekk-
ingu, sem til þarf. Það þyrfti
kannski frekar einhverja stofn-
un, sem gætti þess, að hug-
mvndasmiðir væru ekki hlnnn-
farnir í samningum við fram-
leiðslufvrirtæki, en mér finnst
það fráleitt, að í' hvert skinti,
sem einhver maður kemur
fram með nvjung, vilii hann
jafnframt setia upn eigið fyr-
irtæki, enda bótt til séu fvrir-
tæki, sem hafa öll tæki til að
vinna verkið. Erlendis tíðkast
það, að unnfinningamaður læt-
ur vinna hina ýmsu vélarhluta
á fleirum en einum stað og
ræður svo siálfur yfir sam-
setningarfyrirtæki.
FV: Að Inknm, Gurmar. hvað
veitir iðnaðnrinn mörenm at-
vinnu nú og hver cr verðmaeta-
skönun bans í tölum, svona í
aðalatriðum?
Gnnnar; Síðnstu t.ölur, sem
við höfum, eru frá 1968. en bá
störfuðu 12 til 13 þúsund
manns í iðnaði. og er bvggingá-
starfsemi og fiskiðnaður ekki
talinn með.
Framleiðsla þessara 12 til 13
þúsund manna og kvenna var
sama ár áætluð að verðmæti
7500 milljónir króna.
PLAST
í PLÖTUM
PLASTGLER
Glærar og litaðar
akryplötur í þykktunum
10 mm — 6 mm — 4 mm
og 3 mm til notkunar í
t. d. glugga — hurðir —
bílrúður — flugvélar —
— milliveggi — undir
skrifborðsstóla og
margt fl. Allt að 17 sinn-
um styrkleiki venjulegs
glers.
BÁRUPLAST
í plötum og rúllUm.
SVALAPLAST
Riflaðar plastplötur til
notkunar á svalir —
— garðskýli — gróður-
reiti og margt fl.
„LEXAN“
i.
glært, óbrjótanlegt
plastgler.
P. V. C.
glærar plastþynnur.
POLYSTERN
plastþynnur til offset-
og silkiprentunar.
GEISLAPLÁST SF.
v/Miklatorg, Reykjavík.
Sími 21090.
FV 8 1971
29