Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 4
SUNNUFERÐIR— Utaniandsferðir við allra hæfi 1972 SKEMMTISIGLING Á MIÐJARÐARHABM 15 dagar, brottför 7. september. Ótrúlega ódýr ferð með skemmtiferðaskipi um Miðjarðar- hafið. Flogið til Feneyja og sigit þaðan. Komið við og dvalið í Kaupmannahöfn á heimleiðinni. MALLORKA — (London) 8-28 dagar, verð frá kr. 12.800,00. Brottför hálfsmánaðarlega og vikulega frá 27/7-21/9. Þér veljið um dvöl á hótelum og íbúðum. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki veitir öryggi og ómetanlega þjónustu. Mallorka er fjölsóttasta ferða- mannaparadís Evrópu, sólskinsparadís vetur, sumar, vor og haust. Glæsileg hótel, fjölbreytt skemmtanalíf, ekkert veður, en sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa það. Fjölskylduafsláttur. COSTA DEL SOL — (London) 8-28 daga, verð frá kr. 12.800,00. Brottför hálfsmánaðarlega með viðkomu í London á heimieið og beint leiguflug frá 15/6. Hálfsmánaðarlega og vikulega 27/7 til 21/9. Þér veljið um dvöl í góðum hótelum (Alay og Las Palmas) og íbúðum (Sofico, Perlas Olimpo og luxusíbúðunum Playamar). Costa del Sol er næst vinsælasta sólskinsparadísin við Miðjarðarhafið. Fjölskylduafsláttur fyrir þá, sem búa í íbúðum. Tveir íslenzkir fararstjórar og skrifstofuaðstaða Sunnu í Torremolinos. KAUPMANNAHÖFN 8-28 dagar. Ótrúlega ódýrar ferðir í áætlunar- og leiguflugi. Eigin skrifstofa Sunnu í Kaupmannahöfn tryggir farþegum góða fyrirgreiðslu og útvegun framhaldsferða frá Kaup- mannahöfn, m. a. með Tjæreborg, sem Sunna hefur sölu- umboð fyrir. LONDON 8-28 dagar. Ótrúlega ódýrar ferðir með áætlunarflugi á nýjum far- gjöldum árið um kring nema 1/6-1/9 (þann tíma örlítið hærra verð). KAUPMANNAHÖFN — RÓM — SORRENTO. 21 dagur, brottför 13. júlí. Dvalið í viku í Rómaborg. Borgin skoðuð. Önnur vika í hinum undurfagra bæ Sorrento, þar sem aðstaða er til sólbaðsdýrkunar á baðströnd og skemmtiferða við hinn undurfagra Napoliflóa. Vika í Kaupmannahöfn á heim- leið. PARÍS — RÍNARLÖND — SVISS, 16 dagar, brottför 20. ágúst. Þessi vinsæla ferð er farin óbreytt ár eftir ár og lýkur á Vínhátíðinni, þegar drottningin er krýnd í Rínarlanda- byggðum. LONDON — AMSTERDAM — KAUPMANNAHÖFN, 12 dagar, brottför 13. ágúst. Þessi vinsæla ferð gefur fólki tækifæri til að kynnast þremur skemmtilegum stórborgum. Hægt er að fram- lengja dvöl í Kaupmannahöfn. TOKYO-ferðir Ótrúlegt tækifæri fyrir fólk í viðskiptaerindum, eða skemmtiferðum. 10 daga ferðir fyrir kr. 94.000,00. Flug- ferðir og hótel. Kynniii ykkur verð og gieSi Sunnuferðanna tneð áætlun- arflugi eða hinu ótrúlega ódýra leiguflugi. SUNNA gerir öllum kleift að ferðast. Farið aldrei í fcrðalag án þess að kanna ferðalagið fyrst hjá SUNNU. SUNNA er al- þjóðleg ferðaskrifstofa. viðurkennd af 1ATA og selur flugfarseðla með öllum flugfclögum um allan heim. NORÐURLANDAFERÐ 15 dagar, brottför 29. júní. Kaupmannahöfn, Osló og Þelamörk. Ekið um Svíþjóð og vatnahéruðin á leið til Kaupmannahafnar frá Noregi. KAUPMANNAHÖFN — RÍNARLÖND 15 dagar, brott- för 6. júlí og 3. ágúst. Þetta er vinsæl ferð. Fólk kynnist sumarfegurð og gleði í Kaupmannahöfn. Ekið um Þýzkaland til Rínarlanda, þar sem dvalið er í nokkra daga. ierðaskrlistoía bankastræti 7 símar 1640012070 4 FV 4 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.