Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 4
SUNNUFERÐIR—
Utaniandsferðir við allra hæfi 1972
SKEMMTISIGLING Á MIÐJARÐARHABM 15 dagar,
brottför 7. september.
Ótrúlega ódýr ferð með skemmtiferðaskipi um Miðjarðar-
hafið. Flogið til Feneyja og sigit þaðan. Komið við og
dvalið í Kaupmannahöfn á heimleiðinni.
MALLORKA — (London) 8-28 dagar, verð frá kr.
12.800,00.
Brottför hálfsmánaðarlega og vikulega frá 27/7-21/9.
Þér veljið um dvöl á hótelum og íbúðum. Eigin skrifstofa
Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki veitir öryggi og
ómetanlega þjónustu. Mallorka er fjölsóttasta ferða-
mannaparadís Evrópu, sólskinsparadís vetur, sumar, vor
og haust. Glæsileg hótel, fjölbreytt skemmtanalíf, ekkert
veður, en sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa
það. Fjölskylduafsláttur.
COSTA DEL SOL — (London) 8-28 daga, verð frá
kr. 12.800,00.
Brottför hálfsmánaðarlega með viðkomu í London á
heimieið og beint leiguflug frá 15/6. Hálfsmánaðarlega
og vikulega 27/7 til 21/9. Þér veljið um dvöl í góðum
hótelum (Alay og Las Palmas) og íbúðum (Sofico, Perlas
Olimpo og luxusíbúðunum Playamar). Costa del Sol er
næst vinsælasta sólskinsparadísin við Miðjarðarhafið.
Fjölskylduafsláttur fyrir þá, sem búa í íbúðum. Tveir
íslenzkir fararstjórar og skrifstofuaðstaða Sunnu í
Torremolinos.
KAUPMANNAHÖFN 8-28 dagar.
Ótrúlega ódýrar ferðir í áætlunar- og leiguflugi. Eigin
skrifstofa Sunnu í Kaupmannahöfn tryggir farþegum
góða fyrirgreiðslu og útvegun framhaldsferða frá Kaup-
mannahöfn, m. a. með Tjæreborg, sem Sunna hefur sölu-
umboð fyrir.
LONDON 8-28 dagar.
Ótrúlega ódýrar ferðir með áætlunarflugi á nýjum far-
gjöldum árið um kring nema 1/6-1/9 (þann tíma örlítið
hærra verð).
KAUPMANNAHÖFN — RÓM — SORRENTO. 21 dagur,
brottför 13. júlí.
Dvalið í viku í Rómaborg. Borgin skoðuð. Önnur vika í
hinum undurfagra bæ Sorrento, þar sem aðstaða er til
sólbaðsdýrkunar á baðströnd og skemmtiferða við hinn
undurfagra Napoliflóa. Vika í Kaupmannahöfn á heim-
leið.
PARÍS — RÍNARLÖND — SVISS, 16 dagar, brottför
20. ágúst.
Þessi vinsæla ferð er farin óbreytt ár eftir ár og lýkur
á Vínhátíðinni, þegar drottningin er krýnd í Rínarlanda-
byggðum.
LONDON — AMSTERDAM — KAUPMANNAHÖFN, 12
dagar, brottför 13. ágúst.
Þessi vinsæla ferð gefur fólki tækifæri til að kynnast
þremur skemmtilegum stórborgum. Hægt er að fram-
lengja dvöl í Kaupmannahöfn.
TOKYO-ferðir
Ótrúlegt tækifæri fyrir fólk í viðskiptaerindum, eða
skemmtiferðum. 10 daga ferðir fyrir kr. 94.000,00. Flug-
ferðir og hótel.
Kynniii ykkur verð og gieSi Sunnuferðanna tneð áætlun-
arflugi eða hinu ótrúlega ódýra leiguflugi. SUNNA gerir
öllum kleift að ferðast. Farið aldrei í fcrðalag án þess
að kanna ferðalagið fyrst hjá SUNNU. SUNNA er al-
þjóðleg ferðaskrifstofa. viðurkennd af 1ATA og selur
flugfarseðla með öllum flugfclögum um allan heim.
NORÐURLANDAFERÐ 15 dagar, brottför 29. júní.
Kaupmannahöfn, Osló og Þelamörk. Ekið um Svíþjóð og
vatnahéruðin á leið til Kaupmannahafnar frá Noregi.
KAUPMANNAHÖFN — RÍNARLÖND 15 dagar, brott-
för 6. júlí og 3. ágúst.
Þetta er vinsæl ferð. Fólk kynnist sumarfegurð og gleði
í Kaupmannahöfn. Ekið um Þýzkaland til Rínarlanda,
þar sem dvalið er í nokkra daga.
ierðaskrlistoía bankastræti 7
símar 1640012070
4
FV 4 1972