Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 25
 hvr>rt með samdrætti ríkisút- gjalda eða nýrri skattheimtu, að ríkisbúskapurinn verði raunverulega hallalaus á þessu ári, þótt greiðsluafgangur væri auðvitað æskilegur eins og efnahagsástandið er. Það er sjáanlegt, að verðlagsvísitalan mun hækka mjög verulega á næstunni, en í því sambandi ei-u þó ýmis atriði óljós eins og það, hvort verkalýðshreyf- ingin ætlar bótalaust að una þeirri vísitöluskerðingu, sem orðin er vegna breytingar á nefsköttum í tekjuskatta. Hugsi ríkisstjórnin sér að greiða þessa vísitöluhækkun niður að einhverju leyti til að draga úr verðbólguþróuninni, er ekki til neitt úrræði nema ný tekjuöflun. Þess er líka að gæta, að við afgreiðslu fjár- laga voru tekjur af söluskatti miðaðar við hömlulausan inn- flutning, en eigi að draga úr innflutningi, svo sem þegar hefur verið stefnt að með skerðingu á erlendum lán- tökuheimildum innflytjenda og stefnumörkun varðandi útlán bankakerfisins til verzlunar, hlýtur það að hafa áhrif á sölu- skattstekjur ríkissjóðs til lækkunar, og skapa ríkissjóði nýja fjárþörf. Því er hætt við ýmsu óvæntu á næstu mánuð- um. FRJÁLS VERZLUN hefur flutt skrifstofur sínar að Laugavegi 178, III. hæS. Símar: 82300 - 82302. FV 4 1972 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.