Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 51
BOSWEEL HERRASKYRTUR UMBOÐSMENN: ÁGÚST ÁRMANN HF. SÍMI 22100 — Ekkert virðist hafa miðað áfram í viðræðum fulltrúa Flugfélags Islands og Loftleiða um samvinnu þeirra, þó að um- ræðum hafi ekki lokið form- lega. Félögin náðu t. d. ekki samkomulagi um samræmda á- ætlun fyrir Norðurlandaflugið í sumar. — Teljið þér, að við- ræður fulltrúa flugfélaganna hafi þar með farið út um þúfur, og ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana til að koma í veg fyrir þessa samkeppni, sem margir álíta, að muni ríða öðru hvcru félaginu að fullu á þess- um umræddu flugleiðum? — Já, umræður þær, sem samgönguráðuneytið hafði milli göngu um milli Loftleiða og Flugfélags íslands um aukið samstarf eða sameiningu, horfðu lengi allvel og gáfu vonir um árangur. Bæði félög- in virtust viðurkenna, að skyn- samlegt væri að snúa bökum saman og eyða ekki kröftunum í háskalega samkeppni sín á milli, heldur sameina kraftana út á við gegn ofurefli erlendra keppinauta. En því miður er það svo, að eins og er virðast samkomulagsleiðir hafa lokazt. Þau keppa villt um Norður- landaflugið að því er virðist meira af kappi en forsjá. Þó verður að ætla, að svo þroskuð og þrautreynd fyrirtæki, sem hér er um að ræða, kunni fót- um sínum forsjá, og séu ekki að stefna opnum augum út í ófæru. Þér spyrjið, hvort ríkisstjórn- in ætli að grípa í taumana með valdboði til að koma í veg fyrir þessa blindu samkeppni? — Um það hefur ríkisstjórnin ekki tekið ákvörðun, en það er mín persónulega skoðun, að slíkt beri að forðast í lengstu lög. Þó getur komið til mála, að skipta leiðum milli félaganna, ef hætta teldist á, að þessi hat- ramma samkeppni yrði öðru hvoru þeirra að grandi. En von- um samt, að ótti um það sé ástæðulaus, og annað hvort sýni sig, að möguleikar séu fyrir bæði félögin á þessum leiðum, eða þá að samkomulagsleiðir milli þeirra opnist á ný. FV 4 1972 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.