Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 69
Hvar á að gista innanlands? FRJÁLS VERZLUN fer í hringferð um landið með lesendur sína o'g kynnir aðstæður á hótelum úti á landsbyggðinni samkvæmt upplýsingum frá forstöðumönnum þeirra. HÓTEL BORGARNES, Borgarnesi, símar: 93-7119 og 7219. Herb.: 20. Svefnpokapláss ekkert. Opið allt árið.Verð á herb. 1 manns kr. 603,00, 2 manna 802,00 og 922,00 og með baði 1.222,00, öll gjöld innifalin og auka rúm kostar kr. 250,00. Morg- unverður frá kr. 132,00. Hádegisverður frá kr. 270,00. Kvöldverður frá kr. 370,00. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Vínveitingar. Sund- laug. Veiði: Hægt að útvega veiðileyfi í nær- liggjandi vötnum. Annað: Skemmtilegar dags- ferðir um Borgarfjörðinn og Snæfellsnesið. Borgarnes liggur vel við öllum leiðum um Borg- arfjörðinn og nærliggjandi sveitir. Áætlunar- ferðir til og frá Reykjavík, 3—4 á dag á sumrin. Hótelstjóri Geir Björnsson. * * * HÓTEL EDDA, Varmalandi, Borgarfirði, sími um Svignaskarð. Herb.:l, 2 og 3 manna m. handlaug. Alls 54 rúm. Pokapláss í skólastofum. Opið 22. júní til 31. ágúst. Verð: 1 manns kr. 505,00, 2 manna 705,00 og 3 manna 925,00. Veðlisti f. mat sam- kv. matseðli. Matsalur opinn frá 8.00 til 24.00. Dægrastytting: Setustofa og sjónvarp. Sundlaug á staðnum. Annað: Miðsvæðis í Borgarfirði, stutt að aka í Norðurárdal, Borgarnes, Mýrar, Reykholtsdal og í Húsafellsskóg og m. fl. * * * HÓTEL BIFRÖST. Norðurárdal, Borgarfirði, sími um Borgarnes. Herb.: 26 með 60 rúmum. Svefnpokapláss ekkert. Opið 10. júní fram í lok ágúst. Verð á herb.: 1 manns frá kr. 812,00, 2 manna kr. 1216,00. Morgunverður: frá kr. 150,00. Hádegis- og kvöldverður einnig framreiddur. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Sundlaug er að Varmalandi (15 mín. akstur). Annað: Lítill 9 holu golfvöllur. borðtennis. badminton. leik- fimisalur. Hægt er að útvega hesta með dags fyrirvara, gufubað og gönguferðir. Hótelstjóri: Jónína Pétursdóttir. -)< tK tK SUMARBÚSTAÐIR HÚSAFELLI, Húsafelli, sími um Reykholt. 12 bústaðir með rúm fyrir 2—5 manns. Eld- unartæki og borðbúnaður. 10 smáhýsi fyrir 2— 3 í svefnpokum. Opið allt árið. Leiga 500—800 fyrir bústaðina, 400 kr. fyrir smáhýsin á sólar- hring. Dægrastytting: Sundlaug. Útvega veiðileyfi í Arnarvatni. hestaleiga á næsta bæ. Umsjónarmaður: Kristleifur Þorsteinsson. SUMARHÓTELIÐ STYKKISHÓLMI, Stykkishólmi, sími 93-8231. Herb.: 18. Svefnpokapláss aðeins fyrir hópa. Opið frá byrjun júní og fram í miðjan sept. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Sundlaug í bænum. Veiði: Hópar geta fengið bát út 1 Breiðafjarðar- eyjar. Annað: Hópferðir í Breiðafjarðareyjar, vinsælar ferðir með Flateyjarbátnum, 2 til 3 í viku. Hótelstjóri: María Bæringsdóttir. * * * HÓTEL BJARKARLUNDUR, Reykhólasveit, A-Barðastrandarsýslu, sími um Króksfjarðarnes. Herb.: 15. Opið: 1. júní fram til 1—15. okt. Verð: 1 manns kr. 505,00, 2 manna kr. 705,00. Dægrastytting: Sjónvarp í setustofu. Sundlaug: útilaug að Reykhólum 15 km. akstur. Veiði: Silungsveiði á staðnum. Annað: Bjarkarlundur er miðsvæðis á Vestfjarðaleið og tilvalinn áningarstaður á leiðinni til og frá Reykjavík. Fallegt lands- lag fyrir gönguferðir, stuttar ökuferðir m.a. upp á Þorskafjarðarheiði og í Húnaflóa. Hótelstjóri: Svavar Ármannsson. -K -X * HÓTEL FLÓKALUNDUR, Vatnsfirði, sími um Patreksfjörð. Herb.: 4 en um miðjan júlí bætist við ný hótelálma með 16 herb. og 34 rúmum. Hvert hinna nýju herb. með sér snyrtiherb. Opið: 10. júní og þar til vegir lokast á þessum slóðum i nóv. Verð á herb. 1 manns kr. 505,00 og 2 manna kr. 705,00. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi í nýja hótelinu. Sundlaug á Birkirnel 20 mín. akstur. Veiði: Sil- ungsveiði í Vatnsdalsvatni. Annað: Fallegt landslag er í Vatnsfirði og margt að skoða, þá er hægt að fara í dagsferðir á Látrabjarg eða hringferð til Patreksfjarðar og Arnarfjarðar og til baka í Flókalund. í Dýrafjörð er 2 klst. akstur. Hótelstjóri: Guðbjartur Egilsson. IIÓTEL MÁNAKAFFI, ísafirði, sími 94-3777. Herb.: 20. Svefnpokapláss ekkert. Opið allt árið. Verð á herb.: 1 manns kr. 502,00, og 2 manna kr. 670,00. Morgunverður frá kr. 130,00. Hádegis- og kvöldverður samkv. matseðli. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Sundlaug í bænum. Annað: Dagsferðir um Vestfirðina. Hringferðir með djúpbátnum eru vinsælar og taka einn dag. Hótelstjóri: Bæringur Jónsson. FV 4 1972 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.