Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 71
HÓTEL EDDA, Reykjaskóli í Hrútafirði, sími um Brú. Herb.: 2 manna með samtals 80 rúmum. Handlaug í hverju herbergi. Svefnpokapláss: kojur í skólastofum. Opið: 27. júní til 31. ágúst. Verð á 2 manna herb. kr. 705,00. Verð á mat samkvæmt matseðli. Matsalur opinn frá kl. 8 til 24.00. Dægrastytting: Setustofa m. sjónvarpi. Sundlaug á staðnum og gufubaðstofa. Annað: Minjasafn. Skemmti- legt umhverfi og margt að skoða þar um slóðir. ~)< -X HÓTEL EDDA, Húnavellir við Reykjabraut, sími um Blönduós. Herb.: 1 og 2 manna með handlaugum. Alls 40 rúm. Svefnpokapláss í skólastofum á dýnum. Opið: 22. júní til 31. ágúst. Verð á herb. 1 manns kr. 505,00 og 2 manna 705,00. Verð á mat samkvæmt matseðli. Matsalur opinn frá kl. 8,00 til 24,00. Dægrastytting: Setustofa. Sundlaug á staðnum. Veiði í Svína- vatni. Annað: Dags-ökuferðir um nærliggjandi sveitir og gönguferðir um staðinn. -K -X -X HÓTEL MÆLIFELL, Aðalgötu 7, Sauðárkróki, sími 95-5265. Herb.: 12. Svefnpokapláss fyrir allt að 150 manns, þarf að panta með fyrirvara, bað og snyrting innifalið. Verð á herb.: 1 manns kr. 500,00, 2 manna kr. 650,00, 3 manna kr. 750. Morgunmatur, hádegis- og kvöldverður samkv. matseðli. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Ný sundlaug á staðnum. Veiði: Veiðileyfi útveguð ef óskað er. Annað: ferðir til staða eins og t.d. Glaumbæj- ar (12 km.), Hóla í Hjaltadal (20 km.) og ef þátttaka er nægileg þá er boðið upp á ferðir í Drangey og Málmey og Glerhallarvík. Ferðir þessar þarf að panta fyrirfram. Hótelstjóri: Ingvaldur Benediktsson. -K -K -X HÓTEL VARÐBORG, Geislagötu 7, Akureyri, sími 96-12600. Herb.: 28. Svefnpokapláss ekkert. Opið allt árið. Verð: 1 manns 625,00 til 1.025,00 með sturtu, 2 manna 910,00 og með sturtu kr. 1.325,00. Morgunverður frá kr. 175,00. Hádegis- og kvöldverður samkv. matseðli. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Sundlaug í bænum. Veiði: reynt að greiða fyrir óskum gesta. Ann- að: dagsferðir um Eyjafjörð, mörg söfn eru á Akureyri og einnig hinn kunni lystigarður, hægt að útvega siglingar og veiði á firðinum. Hótelstjóri: Arnfinnur Arnfinnsson. "X "X * HÓTEL KEA, Akureyri, sími 96-11800. Herb.: 28. Svefnpokapláss ekkert. Opið allt árið. Verð á herb. 1 manns kr. 627 og með baði 1026,00 2 manna kr. 910,00 og með baði 1329,00. Morgunverður frá kr. 132,00. Hádegis- verður frá kr. 285.00. Kvöldverður frá kr. 385.- 00. (Verð miðuð við 1. 4. ’72). Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Bar. Sundlaug í bænum. Veiði: reynt að að'stoða gesti, sem óska eftir veiðileyfum. Annað: mörg söfn eru á Ak- ureyri, lystigarður, dagsferðir um Eyjafjörð, til Dalvíkur, í Vaglaskóg o. m. fl. Bílaleiga er á Akureyri. Hótelstjóri Ragnar Ragnarsson. * -K * HÓTEL EDDA, Menntaskólanum Akureyri, sími 96-11055. Herb.: 2 manna með handlaugum. Alls 140 rúm. Opið: 15. júní til 31. ágúst. Verð á herb.: kr. 705,00 f. 2 manna. Matur samkv. matseðli. Matsalur opinn kl. 8—10 f.h. og 20—23,30. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Sundlaug í bænum. Hótelstjóri: Tómas Ingi Olrich. -x -x -x HÓTEL HÚSAVÍK, Ketilsbraut, Húsavík, sími 96-41220. Herb.: 12, úti í bæ — nýtt hótel í smíðum og nokkur ný herb. tilbúin í sumar. Opið allt árið. Svefnpokapláss: Hægt að útvega fyrir einstakl- inga og hópa. Verð á herb. frá kr. 450,00. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Sundlaug á staðn- um. Veiði: Hægt að útvega veiði, ef beðið er um það með fyrirvara. Annað: Skemmtilegar skoð- unarferðir í t.d. Ásbyrgi, Tjörnes, Mývatnssveit; gönguferðir og sjóstangaveiði. Hótelstjóri: Sigtryggur Albertsson. -X -X -X HÓTEL REYNIHLÍÐ, Mývatnssveit, sími um Reynihlíð. Herb.: 28. Svefnpokapláss ekkert. Opið: 1. maí fram til okt. eða nóv. Verð á herb. 1 manns kr. 607,00, 1 manns með sturtu kr. 911,- 00, 2 manna kr. 911,00, 2 manna með sturtu kr. 1.336,00. Morgunverður kr. 140,00. Hádegis- og kvöldverður samkv. matseðli. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Veiðileyfi, ef óskað er. Annað: Gönguferðir um staðinn, náttúru- skoðun, dagsferðir um næsta nágrenni og m. fl. Hótelstjóri: Arnþór Björnsson. “)<-)<-)< HÓTEL VALASKJÁLF, Egilsstöðum, símar: 97-1261, 97-1262, 97-1361. Herb.: 20. Svefnpokapláss ekkert. Opið allt árið. Verð: 1 manns 500,00 og 2 manna kr. 800. Dægrastytting: Setustofa og sjónvarp. Annað: dagsferðir á firðina, að Eiðum, Hallormsstað og fl. staði. Márgt fleira í næsta nágrenni að skoða. Hótelstjóri: Jenny Sigurðardóttir. -x -x -x FV 4 1972 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.