Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Side 71

Frjáls verslun - 01.04.1972, Side 71
HÓTEL EDDA, Reykjaskóli í Hrútafirði, sími um Brú. Herb.: 2 manna með samtals 80 rúmum. Handlaug í hverju herbergi. Svefnpokapláss: kojur í skólastofum. Opið: 27. júní til 31. ágúst. Verð á 2 manna herb. kr. 705,00. Verð á mat samkvæmt matseðli. Matsalur opinn frá kl. 8 til 24.00. Dægrastytting: Setustofa m. sjónvarpi. Sundlaug á staðnum og gufubaðstofa. Annað: Minjasafn. Skemmti- legt umhverfi og margt að skoða þar um slóðir. ~)< -X HÓTEL EDDA, Húnavellir við Reykjabraut, sími um Blönduós. Herb.: 1 og 2 manna með handlaugum. Alls 40 rúm. Svefnpokapláss í skólastofum á dýnum. Opið: 22. júní til 31. ágúst. Verð á herb. 1 manns kr. 505,00 og 2 manna 705,00. Verð á mat samkvæmt matseðli. Matsalur opinn frá kl. 8,00 til 24,00. Dægrastytting: Setustofa. Sundlaug á staðnum. Veiði í Svína- vatni. Annað: Dags-ökuferðir um nærliggjandi sveitir og gönguferðir um staðinn. -K -X -X HÓTEL MÆLIFELL, Aðalgötu 7, Sauðárkróki, sími 95-5265. Herb.: 12. Svefnpokapláss fyrir allt að 150 manns, þarf að panta með fyrirvara, bað og snyrting innifalið. Verð á herb.: 1 manns kr. 500,00, 2 manna kr. 650,00, 3 manna kr. 750. Morgunmatur, hádegis- og kvöldverður samkv. matseðli. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Ný sundlaug á staðnum. Veiði: Veiðileyfi útveguð ef óskað er. Annað: ferðir til staða eins og t.d. Glaumbæj- ar (12 km.), Hóla í Hjaltadal (20 km.) og ef þátttaka er nægileg þá er boðið upp á ferðir í Drangey og Málmey og Glerhallarvík. Ferðir þessar þarf að panta fyrirfram. Hótelstjóri: Ingvaldur Benediktsson. -K -K -X HÓTEL VARÐBORG, Geislagötu 7, Akureyri, sími 96-12600. Herb.: 28. Svefnpokapláss ekkert. Opið allt árið. Verð: 1 manns 625,00 til 1.025,00 með sturtu, 2 manna 910,00 og með sturtu kr. 1.325,00. Morgunverður frá kr. 175,00. Hádegis- og kvöldverður samkv. matseðli. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Sundlaug í bænum. Veiði: reynt að greiða fyrir óskum gesta. Ann- að: dagsferðir um Eyjafjörð, mörg söfn eru á Akureyri og einnig hinn kunni lystigarður, hægt að útvega siglingar og veiði á firðinum. Hótelstjóri: Arnfinnur Arnfinnsson. "X "X * HÓTEL KEA, Akureyri, sími 96-11800. Herb.: 28. Svefnpokapláss ekkert. Opið allt árið. Verð á herb. 1 manns kr. 627 og með baði 1026,00 2 manna kr. 910,00 og með baði 1329,00. Morgunverður frá kr. 132,00. Hádegis- verður frá kr. 285.00. Kvöldverður frá kr. 385.- 00. (Verð miðuð við 1. 4. ’72). Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Bar. Sundlaug í bænum. Veiði: reynt að að'stoða gesti, sem óska eftir veiðileyfum. Annað: mörg söfn eru á Ak- ureyri, lystigarður, dagsferðir um Eyjafjörð, til Dalvíkur, í Vaglaskóg o. m. fl. Bílaleiga er á Akureyri. Hótelstjóri Ragnar Ragnarsson. * -K * HÓTEL EDDA, Menntaskólanum Akureyri, sími 96-11055. Herb.: 2 manna með handlaugum. Alls 140 rúm. Opið: 15. júní til 31. ágúst. Verð á herb.: kr. 705,00 f. 2 manna. Matur samkv. matseðli. Matsalur opinn kl. 8—10 f.h. og 20—23,30. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Sundlaug í bænum. Hótelstjóri: Tómas Ingi Olrich. -x -x -x HÓTEL HÚSAVÍK, Ketilsbraut, Húsavík, sími 96-41220. Herb.: 12, úti í bæ — nýtt hótel í smíðum og nokkur ný herb. tilbúin í sumar. Opið allt árið. Svefnpokapláss: Hægt að útvega fyrir einstakl- inga og hópa. Verð á herb. frá kr. 450,00. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Sundlaug á staðn- um. Veiði: Hægt að útvega veiði, ef beðið er um það með fyrirvara. Annað: Skemmtilegar skoð- unarferðir í t.d. Ásbyrgi, Tjörnes, Mývatnssveit; gönguferðir og sjóstangaveiði. Hótelstjóri: Sigtryggur Albertsson. -X -X -X HÓTEL REYNIHLÍÐ, Mývatnssveit, sími um Reynihlíð. Herb.: 28. Svefnpokapláss ekkert. Opið: 1. maí fram til okt. eða nóv. Verð á herb. 1 manns kr. 607,00, 1 manns með sturtu kr. 911,- 00, 2 manna kr. 911,00, 2 manna með sturtu kr. 1.336,00. Morgunverður kr. 140,00. Hádegis- og kvöldverður samkv. matseðli. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi. Veiðileyfi, ef óskað er. Annað: Gönguferðir um staðinn, náttúru- skoðun, dagsferðir um næsta nágrenni og m. fl. Hótelstjóri: Arnþór Björnsson. “)<-)<-)< HÓTEL VALASKJÁLF, Egilsstöðum, símar: 97-1261, 97-1262, 97-1361. Herb.: 20. Svefnpokapláss ekkert. Opið allt árið. Verð: 1 manns 500,00 og 2 manna kr. 800. Dægrastytting: Setustofa og sjónvarp. Annað: dagsferðir á firðina, að Eiðum, Hallormsstað og fl. staði. Márgt fleira í næsta nágrenni að skoða. Hótelstjóri: Jenny Sigurðardóttir. -x -x -x FV 4 1972 71

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.