Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 20
úrvalsferðir til
MaUorca
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900
IMSIDE ICELAND
er kynningarrit
fyrir erlenda
kaupsýslumenn
Útgefandi
FRJÁLST FRAMTAK HF.
Flóabáturlnn BALDUR HF., Stykkishólmi
Afgreiðsla í Stykkishólmi: Björg Þórðardóttir
Sími (93)8120
Viðkoma er alltaf í Flatey, en þar geta farþegar
dvalið í um 3 tíma meðan báturinn fer til Brjáns-
lækjar og til baka aftur.
Mánudaga:
Frá Stykkishólmi kl. 13:00
eftir komu póstferðarinnar frá Reykjavík.
Áætlaður komutími til Stykkishólms aftur kl. 20:30
Laugardaga:
Á tímabilinu 10. júní til 9. september, að báðum
dögum meðtöldum.
Frá Stykkishólmi kl. 14:00
Frá Brjánslæk kl. 18:00
Áætlaður komutími til Stykkishólms aftur kl. 22:30
Fimmtudagur:
Á tímabilinu 13. júlí til 10. ágúst að báðum dögum
meðtöldum.
Frá Stykkishólmi kl. 11:00 árdegis.
Frá Brjánslæk kl. 15:00.
Áætlaður komutími til Stykkishólms aftur kl. 19:00
Föstudaga:
Á tímabilinu 30. júní til 8. september, að báðum
dögum meðtöldum.
Frá Stykkishólmi kl. 11:00 árdegis.
Frá Brjánslæk kl. 15:00.
Áætlaður komutími til Stykkishólms aftur kl. 19:00.
★
Bíiaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara.
Frá Stykkishólmi:
Hjá Björgu Þórðardóttur, Stykkishólmi, simi (93) 8120.
Frá Brjánslæk:
Hjá Ragnari Guðmundssyni, Brjánslæk, símstöð: Hagi.
Bílar þurfa að vera komnir klukkutíma fyrir brottför.
Trygging á bílum er ekki innifalin í flutningsgjaldi.
★
AÐRAR FERÐIR:
M.s. Baldur fer tvær eða fieiri ferðir í mánuði milli
Reykjavíkur og Breiðafjarðarhafna, sem eru nánar
auglýstar hverju sinni.
Á tímabilinu okt.—des./jan.-maí, eru póstferðirnar
til Brjánslækjar á laugardögum. Brottfarartími frá
Stykkishólmi í þeim ferðum er kl. 9:00 árdegis.
Leiga:
M.s. Baldur fæst leigður á sunnudögum til siglinga
um fjörðinn.
Ath.: Útgerðin ber enga ábyrgð á farangri farþega.
20
FV 4 1972