Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1972, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.10.1972, Blaðsíða 45
staklinga og fyrirtæki. Starfs- menn: 10—-15. Jarðvinnuvélar h. f., Gelgju- tanga. Starfsemi fyrirtækisins hefur dregizt saman, en hún er að mestu leiga á þunga- vinnuvélum til framkvæmda fyrir einstaklinga, fyrirtæki og borgina, sagði Sigurður L. Magnússon. Jarðýtan s.f., Ármúla 40. Óii Pálsson, framkvæmdastjóri, sagði að í sumar hefði fyrir- tækið unnið við smærri verk, þar á meðal fyrir ístak h.f. í austurveginum; vinna við hafn- argerð á Breiðdalsvík fyrir Vitamál; gatnagerð í Garða- hreppi og á Selfossi, o. fl. Starfsmenn: 20. Loftorka s.f., Hólatorgi 2. Framkvæmdastjóri Loftorku, Sigurður Sigurðsson, skýrði FV frá því, að stærsta verkefn- ið væri grjótnám í Selási fyrir borgina, eða um 50 þús. lestir á ári. Nýlokið er hitaveitufram- kvæmdum í Strandahverfi á Seltjarnarnesi, en þar var lögð hitaveita í 86 hús í sum- ar. Unnið er við sprengingar í framkvæmdum við Mjólkár- virkjun. Miðfell h.f., Bolholti 4. Unn- ið hefur verið við vegafram- kvæmdir og olíumalarlögn fyr- ii Þórisós h.f. Miðfell er eitt af fjórum fyrirtækjum sem eiga Þórisós h.f. Unnið hefur verið við gatna- og holræsagerð í Fellunum, sagði Leifur Hann- esson, framkvæmdastjóri, og við Vesturberg í Breiðholti III, fyrir Reykjavíkurborg, eða um 2 km. vegalengd samtals. Mik- ið er að gera fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Starfsmenn: 40— 60. Málaraverktakar s. f., Blóm- vangi 9, Hafnarfirði. Mik- ið hefur verið að gera í ár, sagði Gísli Sveinbergsson. Stærsta verkið er málningar- vinna í húsi Sjálfsbjargar að' Hátúni 12, og lýkur verkinu fyrir áramót. Þá hefur verið unnið við fjölbýlishús Kaupfé- lags Hafnarfjarðar, en það verður 8 hæða, með 70 íbúðum og verzlunum á jarðhæð. Mörg verk bíða afgreiðslu. Starfs- menn: 5. Norðurverk h.f., Kaupvangs- stræti 4, Akureyri. Norðurverk hefur haft 5 meiriháttar verk á sínum snærum, en nokkrum þeirra er að ljúka, eða er lok- ið. Framkvæmdum við Laxár- virkjun lýkur snemma á næsta ári, sagði Árni Árnason í við- tali viö FV, en verkið hófst 1970. Unnið er við Lagarfoss- virkjun, en verkið hófst 1971 og er áætlað að því ljúki haust- ið 1973. Fyrirtækið hefur unn- ið að lagningu þriggja vega- kafla; fyrir norðan Berufjarð- gólfum og önnur stálvinna. Smíðuð voru stálgrindarhús fyrir ísal h.f. í Straumsvík. Mikið hefur verið að gera við smíðar á vörubílasturtum og pöllum. o. s. frv. Starfsmenn 50—100. Sveinbjörn Kunólfsson, Álfta- mýri 58. Verktakafyi'irtækið hefur unnið við verkefni fyrir 5—6 millj. kr. í Vesturlands- veginum í samvinnu við Þóris- Mikil eítirspurn heíur verið eftir vinnuafli það sem af er árinu vegna framkvœmda einstaklinga, fyrirtœkja og opinberra aðila. arveg og er því verki lokið; hraðbraut við Akureyri, sem er að mestu fullbúin, og loks vinna við Ólafsfjarðarveg, en því verki lýkur í okt.—nóv. Veltan á árinu er um 200 millj. kr., en þar af eru vinnu- laun um 100 millj. kr. Starfs- menn í sumar voru um 200. Sigurður Björnsson, Tómas- arhaga 41. Helzta verkið er bygging raðhúsa og einbýlis- húsa í Garðahreppi á kostnað fyrirtækisins til endursölu. I vor var skilað raðhúsum við Hörgslund, en verið er að ljúka við raðhús í Hofslundi, og byijað er á húsi í Aspar- lundi. Þá hafa verið byggðar spennu- og aðveitustöðvar fyr- ir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Starfsmenn: 6—12. Sindri h. f., Borgartúni 24. Þórður Einarsson, fram- kvæmdastjóri Sindra—smiðj- anna, sagði að verið væri að vinna við umfangsmikið verk- efni við Laxárvirkjun, en það er smíði á stokkum, fóðrun á ós h.f. Þá hefur verið unnið fyrir 10 millj. kr. við gatna- gerð á Efstalandssvæði í Kópa- vogi. Þriðja stórverkið var við lagningu aðalvatnsæðar í Breiðholtshverfi. Starfsmenn: 8—15. Vélaleiga Steindórs, Breið- höfða G—10. Steindór Sig- hvatsson sagði, að verkefni væru nú smærri og fleiri en áður. Mest væri að gera við þjónustustörf í byggingaiðnað- inum; til dæmis sprengingar, múrbrot, ræsagerð, o. fl. Starfsmenn: 12—15. Véltækni h.f., Auðbrekku 55, Kópavogi. Helztu verkefnin undanfarið, sagði Magnús Kristinsson, skrifstofustjóri, eru olíumalarlögn á ýmsar göt- ur Kópavogs; gatna- og hol- ræsagerð í Efstalandshverfi, i samvinnu við Hlaðbæ, og við íþróttaleikvöll í Kópavogi og í Laugardalnum, einnig í sam- vinnu við Hlaðbæ. í sumar var unnið við lóðagerð í Hraunbæ með Hlaðprýði h.f., og gerðar FV 10 1972 45

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.