Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1972, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.10.1972, Blaðsíða 47
voru eösklega 100 heimkeyrsl ur í Kópavogi og víðar. Verk h.f., Laugavegi 120. Eitt helzta verkefnið var bygg- ing verksmiðjuhúss við steypu- stöð Verks í Kópavogi, og kom- ið var fyrir vélum í því, sera eiga uð fjöldaframleiða vegg- einingar úr steinsteypu fyrxr íbúðar- og verksmiðjuhús, sagði Birgir Frímannsson, fram- kvæmdastjóri, sem er einnig form. Samtaka íslenzkra verk- taka. Steypustöð Verks h. f. framleiðir árlega milli 30— Völur h.f., Síðumúla 21. Völur er eitt af fjórum fyrirtækjum, sem eiga Þórisós h.f., og verk- efni félagsins eru að mestu vinna við framkvæmdir Þóris- ós h.f., þ.á.m. við Vesturlands- veg, Olfusveg, og við fram- kvæmdir við Þórisós, sagði Ól- afur Þorsteinsson. Þá er Völur með nokkuð mörg smærri verk á sinni könnu. Starfs- menn eru 10—12, fyrir utan þá sem starfa hjá Þórisósi. Þórður Finnhogason, Egils- götu 30. Þórður Finnbogason, Bolholti 4, Vörðufell 'h.f., Sel- fossi, og Völur h.f., Síðumúla 21, eru aðilar að Þórisósi h.t\ Verkefnin eru fjögur umfangs- mikil verk, sagði Gunnar Magnússon; tvö þeirra við vatnsmiðlunina í Þórisvatni; þar næst lagning hraðbrautar í Ölfusi fyrir Vegagerðina og lagning Vesturlandsvegar frá Reykjavík upp í Mosfellssveit. Starfsmenn: 50—250. Ýtutækni h.f., Trönuhraimi 2, Hafnarfirði. Magnús Ingj- aldsson hjá Ýtutækni, sagði Um áramótin verður lokið lagningu varanlegs vegar í Kollafjörð og austur til Selfoss. Er nú unnið af krafti að báðum þessum verkefnum. Samkvœmt áœtlun, er gerð var árið 1970 um þessar vegaframkvœmdir, átti kostnaður að nema 000 milljónum. Fyrirsjáanlegt er, að hann verði 100 milljónum hœrri. 1 október 1970 var undirritaður lánssctmningur við Alþjóðabankann um 360 milljóna lánveitingu til framkvœmda þessara. 40.000 kúbikmetra af stein- steypu. Opnað hefur verið úti- bú í Hafnarfirði, þar sem áður var steypustöð Oks h.f. Starfs- menn: 40—50. Volti h.f., Norðurstíg 3A. Magnús Hannesson, rafvirkja- meistari, sagði að stærstu vei'k- in væru raflagnir 1 nýju lög- reglustöðina, en verkinu er að mestu lokið, og við fæðingar- heimili Landsspítalans, en á- ætlað er að því ljúki á næsta ári. Mikil vinna er í skipum og frystihúsum. Starfsmenn: 14—16. byggingameistari, hefur byggt nokkur hundruð íbúðir fyrir Framkvæmdanefnd bygginga- áætlunar í Breiðholti III. Hann sagðist vera búinn að skila ca. 300 íbúðum, og áætlað væri að skila 80 til viðbótar fyrir ára- mót. Meðal annars væri hann að byggja stærsta fjölbýlishús- ið í Fellunum, en þar verða um 200 íbúðir. Byggingu þess lýkur næsta haust, eða vetur. Starfsmenn: 10—20. Þórisós h.f., Síðumúla 21. Verktakafyrirtækin Hlaðbær h.f, Síðumúla 21, Miðfell h.f. helztu verkefnin vera: gatna- og holræsagerð í Breiðholti III og lýkur hluta þess í okt.— nóv, en öllu verkinu verður lokið sumarið 1973; lokið er við gatnagerð við Elliðavog (brautina undir Miklubraut); og verið er að vinna við leng- ingarframkvæmdir á austur— vesturbraut Reykjavíkurflug- vallar. Þá hefur mikið verið unnið við lóða- og gatnagerð í hinum nýju hverfum Hafnar- fjarðar. Starfsmenn: 20—30. FV 10 1972 47

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.