Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1972, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.12.1972, Qupperneq 11
FRJÁLS VERZLUN 12. TBL. 1972 Efnisyfirlit: Bls. í STUTTU MÁLI ...... 13 Island Meðal fréttagreina í þættinum um ísland er að þessu sinni fjallað um byggingu Hallgrímskirkju í Reykjavík eins umdeildasta húss, sem risið hefur á landi hér. Vinnupallarnir eru nú smám saman að hverfa utan af turni þessarar veglegu kirkju og um leið og hann birtist í öllum mikilfengleik sínum heyrist kirkjunni æ sjaldnar hallmælt. Við segjum frá nokkrum tölulegum staðreyndum varðandi þetta mikla mannvirki. Otlönd Það telst tæpast til tíðinda lengur þó að mem bregði sér til tunglsins og dveljist þar nokkra daga við vísindarannsóknir. í Bandaríkjunum spyrja menn, hvað hinn almenni skattgreiðandi hafi raunverulega hagnazt á tunglferðaáætluninni, sem kostað hefur 25 milljarða dollara. í grein, sem birtist í þessu hefti FV er greint frá því, hvernig undirbúningur geim- ferðanna, hin nýja geimtækni, hefur reynzt afai • mikilsverð í mörgum framfaramálum, einkanlega á sviði læknavísindanna. Samtíðarmaður: Jón B. Þórðarson í þessu viðtali við kaupmanninn í Breiðholti segir hann frá ýmissi reynslu sinni af verzlunarrekstri, frá því að hann kom í land af Fossunum og fór að afgreiða í búð í Samtúninu, keypti hana litlu seinna og stundaði svo verzlun í Heimahverfinu og síðast í Breiðholti, þar sem hann á og rekur verzlunim Breiðholtskjör. Jón lýsir glöggt þeim miklu breyt- ingum, sem orðið hafa á tiltölulega skömmum tíma á öllum verzlunarháttum, vöruúrvalinu sem aukizt hefur mjög myndarlega og þeim vandamálum, sem kaupmaður í nýrri byggð Reykjavíkur á við að etja í daglegum störfum sínum. ísland Hallgrímskirkja ............ 13 Hvað kostar að gefa út bók? . . 16 Frímerkjasalan ............. 18 Útlönd Geimferðatækni: Ýmsar nýjar uppgötvanir þegar notaðar við lækningar............ 19 Viðhorfin í Vestur-Evrópu .... 23 Greinar og viðtöl Sérfræðingagrýlan, eftir Guð- mund Magnússon prófessor . . 25 Samtíðarmaður: Jón B. Þórðar- son ..................... 27 Fyrirtæki, vörur, þjónusta Mikil umsvif Héðins..........35 Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar 100 ára............... 36 Jón Loftsson opnar vörúhús . . 37 Sérfræðingagrílan Þetta er heiti greinar eftir dr. Guðmund Magnús- son, prófessor, er birtist í blaðinu að þessu sinni. I henni fjallar dr. Guðmundur um mikilvægi sér- þekkingarinnar í samfélagi nútímans og gerir að umtalsefni þá neikvæðu afstöðu í garð sérfræðing- anna, sem oft verður vart meðal „almennings“. Frá ritstjórn Afbrotaaldan ............. 42 FV 12 1972 11

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.