Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1972, Side 13

Frjáls verslun - 01.12.1972, Side 13
I STIJTTU MALI... # Verzlunarfloti lieíuiwius Ivöfaldasl á 11 árum Allur verzlunarflotinn er talinn nema um 268 millj. hrúttórúmlestum. i 1. sæti er Lí- bería, síðan Japan, Bretland, Noregur, So- vétríkin og Grikkland. Um 39.2% flotans eru olíuskip. Sem kunnugt er láta margir skipa- kóngar skrá skip sín undir Líberíufána af hagkvæmnisástæðum, enda þótt þau séu í reynd gerð út frá öðrum löndum. # Keunsla í fjölmiölun? Fyrir þinginu liggur þingsályktunartillaga þess efnis, að tekin verði upp kennsla í fjöl- miðlun við Háskóla Islands. Fr bún lmgsuð fyrir blaðamenn, starfsmenn við hljóðvarp og sjónvarp, auglýsingastofur, hugsjóna- stofnanir og stjórnmálaflokka, svo og ])laða- fulltrúa. 1 tillögunni er m.a. gert ráð fyrir, að báskólinn reki sína eigin útvarpsstöð. Hvað gerist? # llýraljów Björn á Löngumýri lét ljós sitt sldna ný- lega í þinginu og lagði m.a. til að viðskipta- deild háskólans yrði lögð niður aðallega í sparnaðarskyni. Honum láðist að athuga, að hún er ódýrasta deild skólans á nemanda reiknað. Sennilega hefur Skjónumálið sann- að honum ágæti lögfræðinga. # lasíei^iiamarkiiöiiriiin Ekki mun fjarri lagi að íbúðaverð (á eldra húsnæði) hafi tvöfaldazt í Reykjavík frá árinu 1965. Vísitala byggingarkostnaðar hefur þó stigið enn meira, eða rösklega tvö og hálffa'ldazt. Vísitala byggingarkostnaðar hefur stigið öll árin, en söluverð lækkaði hcinlínis árin 1967 og 1968, eins og þjóðar- tekjur. Þær mildu hækkanir, sem orðið hafa á fasteignamarkaðnum undanfarin 2—3 ár má sennilega rekja til þessa, og minni ný- bygginga á þessum árum. Einnig á senni- lega verðstöðvunin hér hlut að máli, því að „umframkaupgetan“ leitar á þennan mark- að í ríkum mæli. Síðast en ekki sízt hefur hin almenna þcnsla aukið eftirspurnina, l)æði beint og óbeint, þar sem þenslunni fylgir verðbólga og spákaupmennska, eða kaup til að reyna að tryggja sig gegn verð- bólgunni. # TrTí»«íðm* í báða enda Segja má með nokkrum rétti, að ríkið hal'i einna mest upp úr hinni lögboðnu vinnu- tímastyttingu. Þeir, sem vinna meiri yfir- vinnu en áður, verða að greiða hærri skatta. Þeir, sem taka út styttinguna með því að gera sér glaðan dag, leggja einnig sitt af mörkum í rildskassann. Er því ríkissjóður tryggður í báða enda. # Milliliðir ó|iar£ir‘? Engir liafa talað af meiri fjálgleika um ó- þarfa milliliði og afætur þjóðfélagsins en ýmsir Alþýðubandalagsmenn. Nýjustu öfug- mælin eru Sölustofnun lagmetisiðnaðarins og félagsmálaskrifstofur út um allt land. Það skyldi þó aldrei vera, að sala væri nauð- synleg starfsemi? # Yenið 10% ylir Efnahagsþróun í Japan er undantekning frá flestum viðurkenndum reglum. Hagvöxt- ur hefur verið meiri þar en annars staðar, þrátt fyrir að eigið fé l'yrirtækja sé mjög ht- ið. Skattar eru tiltölulega lægri á mann, en verðbólga meiri. Nýjasta dæmið er, að Jap- anir eru að reyna aðdraga úr útflutningi, sem vcx hratt, þrátt fyrir gengishækkun ekki alls fyrir löngu. Og eins og er, selst yenið allt að 10% yfir formlegri skráningu gagnvart doll- ar. Talið cr, að ný gengishækkun verði ekki umflúin. # GATT liraíí Fyrirímgað er að hefja viðræður í GATT á næsta ári um allsherjar tollalækkanir milli EiBErlanda, Japans og Bandaríkjanna og fleiri aðildarrikja G-AIT. Bandaríkjamenn og Japanir láta í vcðri vaka, að þeir vilji af- nám allra tolla. Fáir trúa því, að þeim sé alvara, því að hjá báðum hafa lcngi verið liáir vcrndartollar á ýmsum vörum. EBE- löndin liafa tekið harðari afstöðu og vilja miða við einhvern sameiginlegan vtri toll. Undirbúningur viðræðnanna er það skammt á veg kominn, að ógjörningur er að spá um árangur þeirra. FV 12 1972 13

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.