Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1973, Síða 9

Frjáls verslun - 01.03.1973, Síða 9
Reykjavíkurhöfn: Áform um nýja fiskihöfn Aukinn togarafloti kallar á bætta aðstöðu í landi Reykjavíkurborg hefur vax- ið og dafnað sem miðstöð stjórnsýslu, verzlunar og þjón- ustu að ógleymdum margvís- legum iðnaði, sem er stundað- ur í höfuðborginni. Það vill stundum gleymast, hve þýðingarmikill fiskiðnaðurinn er í þeirri mynd, og hvað Reykjavík er enn mikilvæg verstöð, önnur stærsta á land- inu miðað við tölur frá í fyrra. í Reykjavík bárust þá á land 80.500 tonn af sjávarafla, þar af 40.000 tonn af loðnu. Samanburður við aðrar ver- stöðvar, miðað við tölur síðasta árs, leiðir í ljós eftirfarandi skiptingu afla milli hinna fjög- urra mestu verstöðva á landinu: hafnarmannvirkjanna. Á hafn- arsvæðinu eru nú þrjú stór vinnslufyrirtæki í vesturhöfn- inni, og Isbjörninn á Seltjarnar- nesi notar líka hafnaraðstöðuna í Reykjavík. Sé litið á sex aðal- vinnslufyrirtækin á þjónustu- svæði hafnarinnar verður nið- urstaða sú, að þau framleiða úr 85-90% af heildaraflanum, sem til Reykjavíkur kemur og nær öllum togaraaflanum. Árið 1968 var hafinn undir- búningur að nýju skipulagi fiskihafnar í Reykjavík. í til- lögu var höfninni skipt í báta- aðstöðu og togaraaðstöðu, at- hafnasvæði vegna útflutnings- varnings og lóðir fyrir fram- leiðslufyrirtækin. Þar af loðna 89.150 tonn 39.200 23.600 8.300 bæta aðstöðu sína fyrir 70 millj- ónir samtals þær þrjár stærstu. Af þessum sökum m. a. hefur ísbjörninn fengið lóð í Örfirisey til að byggja nýtt frystihús og Bæjarútgerð Reykjavíkur og Hraðfrystistöðin munu hugsan- lega líka ráðast í nýbyggingar. Þegar hefur höfnin sjálf fram- kvæmt lagfæringar á holræsum og vatnsleiðslum og nokkur mal- bikun hefur einnig farið fram. ÞÁTTASKIL í ÚTGERÐINNI í öðru lagi var við endurskoð- un tillagna tekið mið af þeim þáttaskilum, sem merkja má í útgerðinni með eflingu togara- flotans. Til viðbótar við gömlu nýsköpunartogarana, sem eru nú 12 talsins í Reykjavík, bætast 8 skuttogarar við, sumir þegar komnir til landsins. Með tilliti til togaranna hefur verið gert ráð fyrir breytingum á fyrirkomulagi löndunar afl- ans. Vestmannaeyjar: Reykjavík: Keflavík: Grindavík: Heildarafli 129.450 tonn 80.500 tonn 47.950 tonn 47.100 tonn Gunnar B. Guðmundsson hafnarstjóri. — Hluti bátaflotans í vesturhöfninni í baksýn. í skýrslum um heildarbolfisk- afla óranna 1961-1968 á öllu landinu kemur fram, að hlut- deild Reykjavíkur er 13-18%, af bátaaflanum 10% en 45-60% af togaraafla. I samtaii FV við Gunnar B. Guðmundsson, hafnarstjóra í Reykjavík, kom fram að þessar tölur gefa engan veginn rétta mynd af framleiðslunni í fisk- iðnaðinum, því að um helm- ingur hráefnisins til fiskvinnslu- stöðvanna í Reykjavik mun nú vera fluttur á bílum frá ver- stöðum annars staðar á Reykja- nesskaganum. Milli 40-50 bátar eru skráðir í Reykjavík en sára- lítill hluti þeirra leggur upp í Reykj avíkurhöfn. NÝ FISKIHÖFN Nú um nokkurt skeið hefur verið í undirbúningi hjá hafn- arstjóra skipulag nýrrar fiski- hafnar í vesturhluta Reykjavík- urhafnar. Er þá gengið út frá því, að hlutverk hafnarinnar sem slíkr- ar sé að skapa aðstöðu og skipu- leggja vinnubrögð ásamt því að undirbúa þjónustu við skip og fyrirtæki í landi og nýtingu ENDURNÝJUNNAR ÞÖRF Á næstsíðasta ári var hafin endurskoðun á þessum tillögum og lagðar til grundvallar þrjár forsendur. í fyrsta lagi var það nýja mat- vælalöggjöfin í Bandaríkjunum, sem í undirbúningi hefur verið. Hún leiðir til þess, að vinnslu- stöðvarnar í Reykjavík þurfa að Þá ber í þriðja lagi að nefna aukna áherzlu á þjónustugrein- ar eins og ísframleiðslu og frysti- geymslu. Talið er að bæta megi úr annmörkum með sameigin- legri löndunarstöð, sem útgerð- araðilarnir sjálfir rækju. Þörfin fyrir bætta aðstöðu verður mjög brýn, vegna fjölg- unar togaranna enda má reikna FV 3 1973 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.