Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 22
 Eftirspurn eftir fiski í heiminum hefur aukizt verulega, en franv boð dregizt saman og verðlag rokið upp úr öllu valdi. vangi, til þess að bæta úr hung- ursneyð, þar sem hún kann að skjóta upp kollinum hverju sinni. Sameinuðu þjóðirnar hafa í þessum tilgangi t. d. kom- ið á fót hjálparstarfi í Bangla- desh og í Sahelin-löndum Vest- ur-Afríku. TAKMARKA BER MANNFJÖLGUNINA. Það er að koma betur og bet- ur í ljós, að nauðsynlegt er að takmarka mannfjölgunina í heiminum, til þess að koma í veg fyrir allsherjarhungurs- neyð. Vegna uppskerubrests undanfarin 2 ár, þá þurfa öli þróunarríkin að auka landbún- aðaruppskeru sína um tæp 5% á ári samanlagt, fram til 1980. ef þau eiga að ná markmiði Sam- einuðu þjóðanna í þessu efni. Upphaflega hafði verið reikn- að með 4% aukningu á ári milli 1970—80. Þróunarlöndin juku landbúnaðarframleiðslu sína í heild um 2,8% á ári frá 1961 —71, en þetta þótti vel af séi vikið, vegna þess, að á sama tíma fjölgaði íbúum þeirra um 2,6%. HEIMSMARKAÐSVIÐ- SKIPTI MARGFÖLDUÐUST. Viðskipti þjóða í milli jukust um 14% árið 1972 á sviði land- búnaðar-, fisk- og skógarafurða, miðað við 5% árið 1971. Aukn- ingin varð svona ör vegna mik- illa verðhækkana á heimsmark- aðinum. Útflutningsverðmæti landbúnaðarafurða þróunar- landanna hækkuðu um 19%, en á sama tíma um 12% í þróuðu ríkjunum. Útflutningur ríkja, sem búa við miðstjórnarskipu- lag dróst saman um 3%, sem stafar aðallega af uppskeru- bresti í Sovétríkjunum. Hlutur iðnaðarríkja í heimsviðskiptun- um hækkaði úr 59% í 61 % á tímabilinu; á sama tíma minnk- aði hlutur þróunarríkjanna nið- ur í 32%. MINNKANDI FISKAFLI: EFTIRSPURN EYKST. í skýrslum FAO segir, að eft- irspurn eftir fiski í heiminum hafi aukizt verulega, en á sama tíma hafi framboð dregizt sam- an og verðlag rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er meðal annars minnkandi ansjósuveiði Chile- og Perúmanna, sem orsakaði skort á fiskimjöli á heimsmark- aðinum. í upphafi ársins 1972. gætti ekki svo mikið skorts á fiskimjöli, þar sem víða voru til talsverðar birgðir af því. FAO spáir áfram sömu þróun þessara mála á árinu sem er að líða. Margar þjóðir hins svonefnda „þriðja heims“ hafa margfald- að fiskveiðar sínar á undanförn- um árum, en það nægir ekki til þess að bæta upp af labrest Perú- manna, en þeir voru mjög feng- sælir á sjöunda áratugnum. Ým- iss fleiri atriði spila inn í minnk- andi heildarfiskafla heimsins, og þ. á m. má nefna ofveiði á ákveðnum svæðum, útfærslu fiskveiðilögsögu ríkja, slæmt veðurfar og önnur vandamál. SKÓGARAFURÐIR MARGFÖLDUÐUST. Mikil aukning varð í fram- leiðslu afurða, sem fást af skóg- rækt í flestum hlutum heims, þar sem slík framleiðsla er stunduð. Timburframleiðsla varð 1.327 millj. kúbikmetrar í heiminum árið 1972, sem reynd- ist 2% aukning frá árinu 1971. Þróuðu ríkin framleiddu 87% af heildarmagninu, að meðtöld- um ríkjum, sem búa við mið- stjórnarskipulag, eins o gt. d. A- Evrópu. Framleiðsluaukningin varð mest á þessu sviði í þróun- arríkjum, sem liggja um mið- bik jarðar. AÐSTOÐ VIÐ ÞRÓUNAR- LÖND DRÓST SAMAN ’72. Árið 1972 varð nokkur sam- dráttur í fjárhags- og efnahags- aðstoð þróaðra ríkja við þróun- arríki. Hin efnaðri ríki S. þ., sem tilheyra DAC (Develop- ment Assistance Committee of the Organization for Economic Cooperation and Development) leggja fram um 90% af heildar- aðstoðarfjármagninu, en það hækkaði aðeins um 7 % árið 1972, í samtals $ 19.451 millj., miðað við 3% lækkun. Heildar- framlag efnaðri ríkja heims hef- ur dregizt nokkuð saman, en það varð raunverulega aðeins 0.34^o, miðað við heildarþjóðar- framleiðslu viðkomandi ríkja, samkvæmt skýrslum FAO. 22 FV 11 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.