Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 79
Um heima 05 geima Gunni var farinn að gera félaga sína dálítið þreytta á sér með gífurlegri bjartsýni og hæfileika til að geta alltaf séð björtu hliðarnar á öllu. Hversu alvarlegir sem atburð- irnir voru var Gimni vanur að segja: „Ja, þetta hefði getað farið verr.“ Nú höguðu örlögin því svo, að voveiflegir atburðir gerð- ust, sem vinir Gunna töldu, að myndu hafa djúp áhrif á hann. Þegar þeir hittu hann næst, sögðu þeir: — Hef'urðu heyrt um Bjössa. Hann kom heim í nótt og fann konuna í rúminu með öðrum. Fyrst skaut hann þau bæði og svo sjálfan sig á eftir. — Þetta hefði getað verið verra, sagði Gunni. — Hvern fjandann mein- arðu maður? — Það hefði getað orðið verra fyrir mig, hefði þetta gerzt í f.vrrinótt. — ★ — Á veitingastaðnum: — Þjónn það er fluga í súpunni minni. — Já, hún er svo glæný, að við höfum ekki komið henni á matseðilinn enn. — Þjónn. Ég get ekki borð- að þessa súpu. — Hvað? Er kannski fluga í henni? — Nei. Mig vantar skeið. 2 — Þú sérð, að ein mynd dugði alls ekki. — ★ — — Þjónn. Það eru tvær flug- ur í súpunni minni. — Það er ábyggilega kær- ustupar, sem hefur kosið að drekkja sér saman. — ★ — — Þjónn. Það er dauð fluga í súpunni minni. — Hvaða misskilningur. Það hefur bara liðið yfir hana. — ★ — — Hvort hún getur talað. Síðast þegar hún kom frá Majorca var hún sólbrennd á tungunni. — ★ — — Hann lifir mjög reglu- sömu lífi. Hann vinnur átta tíma og sefur í átta tíma. — Já, og til þess að spara tíma gerir hann hvort tveggja í einu. — Heyrðu vinur. Ég sé nú ekki almennilega til hvers ég er að sitja fyrir hjá þér. FV 11 1973 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.