Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 45
skort um þjónustu, sem opin- berar stofnanir veita eða eiga að veita. Oft á tíðum er borg- urum eða neytendum vísað frá einum aðila til annars í opin- berum stofnunum og þá skort- ir oft á, að starfsmaður stofn- unar hafi nægilega þekkingu á viðfangsefnum hennar, og því, hvernig hlutirnir verða til, og geti illa svarað spurn- ingum sem þessum: — Af hverju er þessi reikningur svona samansettur en ekki hins eigin? — Hvers vegna er þetta reiknað svona? — Hvaða hlið- stæð stofnun sér um þetta verkefni? — Við hvern á að ræða um þetta mál? o. s. frv. Oft á tíðum á sér stað mikii tímasóun sökum þess, að borg- ararnir verða að leita frá einni stofnun til annarrar til þess að finna réttan aðila og þeir fá oft litla leiðsögn í þessari leit sinni að hinum rétta. Rétt er að benda á, að ýms- ir aðilar hafa tekið upp fræðslustarfsemi til að bæta einmitt úr þessum vanköntum og má þar nefna bankamanna- skóla og skóla, sem trygginga- félögin komu á fót fyrir starfs- fólk sitt. Þetta hefur vafalaust orðið til að auka og bæta þjón- ustu þessara stofnana við við- skiptamenn sína. Slíkt mætti gera á fleiri sviðum og má þá nefna fræðslu fyrir starfsfólk, sem starfar við hið flókna tryggingakerfi, sem fólk þarf að leita til af ýmsum fé- lagslegum ástæðum varðandi tryggingarbætur ýmis konar og aðra þjónustu og einnig mætti nefna starfsfólk stofn- ana á sviði skattamála. Þ.TÓNUSTA f ÞÉTTBÝLI Við vitum það vel, að öll þjónusta, bæði opinberra og einkaaðila kostar peninga. Hér á landi hafa svonefnd verð- lagsákvæði verið við lýði í 30 ár, en oninber verðlagsákvæði eru ýmist hámarksverð vöru- eininea eða hámarksDrósentu- álaening á kostnaðarverð vöru. Þessari prósentu er ætlað að standa undir rekstrarkostnaði fyrirtækisins, svo sem launum og öðrum kostnaði. sköttum og sk'ddum og einhverjum ágóða. í mörgum tilfellum eru verð- laffsákvæði það lág, að fyrir- tækin geta aðeins veitt lág- marksbjónustu. Þau hafa því dreffið úr vöruframboði og hiónustuframboði. En telja verður að hvort tveggja sé til skaða fyrir neytendur. Þá eru áhöld um það, hvort verðlags- ákvæðin hafi haldið niðri verð- lagi eins og á að vera einn höf- uðtilgangur þeirra. Ef bæta á grundvöll fyrir betri þjónustu við neytendur, þá er um tvennt að ræða, þ. e. í fyrsta lagi að afnema verð- lagsákvæðin, sem myndi í ýms- um tilfellum hafa áhrif til verðhækkana í fyrstu, en myndi að öðru jöfnu stuðla að stöðugra verðlagi, þegar til lengdar lætur, og þar með hlut- fallslegra verðlækkana miðað við ástandið í dag. Því að frjáls verðmyndun myndi auka sam- keppni og hafa hvetjandi áhrif til aukinnar hagræðingar í rekstri. Auk þess myndi vöru- framboð og þjónustuframboð aukast. f öðru lagi þarf að gera sér- stakar ráðstafanir til að efla þjónustuaðila í dreifbýli, með sérstökum lánum og annarri fyrirgreiðslu. Ég mun ræða þessa kosti nánar. Oft er bent á það, að fyrirtæki í verzlun og þjónustu á Reykjavíkursvæðinu séu of mörg og of smá, en á sama tíma væri fyrirtækjum að fækka í dreifbvlinu og leggjast alveg niður. Úrræða þyrfti að leita til að fækka fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu og þróa þar stærri fyrirtæki, en um leið að tryggja fyrirtækjunum starfsgrundvöll í dreifbýlis- héruðunum. Það má skýra þessa þversögn á þá leið, að litlu fyrirtækin hafa getað haldist gangandi á Reykjavík- ursvæðinu með bví að sérhæfa sig á vörur og þjónustu og get- að notið hins stóra markaðar, en úti á landi er markaðurinn víða lítill og fvrirtækin hafa bví ekki getað sérhæft sig, heldur verða þau að geta boð- ið sem flestar vörur og jafn- mikið úrval og aðeins stærstu fvrirt.ækin geta staðið undir á Revkiavíkursvæðinu. Verðlagsákvæðin hafa bví ekki gert fvrirtækiunum kleift að bvgffia sig næeiiega vel unp fiárhagslega og því hafa mörg þeirra í verzlun og biónustu orðið að ffefast unn i dreifbvli, en fvrirtækin á Revkjavíkur- svæðinu haldizt lítil og veik, en getað gengið með sérhæf- ingu og hagræðingu í skjóli hins stóra markaðar. Þ.TÓNTTSTA f nRETFBÝTA Því hefur sú þróun orðið víða í dreifbýlinu, að kaupfélögin hafa náð einokunaraðstöðu í skjóli aðstöðu, sem þau njóta vegna úrvinnslu og dreifingar landbúnaðarvara. Kaupmenn hafa margir orðið að gefast upp í samkeppni við þau, þar sem þeir hafa ekki bakhjarl í land- þúnaði eða sjávarútvegi í við- komandi héraði eins og kaup- félögin mörg hver hafa, og hafa orðið að treysta einungis á verzlunarálagninguna eða verðlagsákvæðin til þess að standa undir rekstrinum. Af þessum sökum hafa marg- ir kaupmenn og þjónustufyrir- tæki úti á landi orðið að hætta rekstri og hefur þetta leitt til þess, að samkeppni hefur víða orðið lítil sem engin og þjón- usta við neytendur þar með minnkað á viðkomandi stöðum. Enda er ástandið víða þannig, að margs konar vörur svo sem byggingavörur fást ekki í mörgum byggðalögum, svo sem á Vestfjörðum, heldur verður að fá vöruna í smá- sendingum frá Reykjavík, sem er kostnaðarsamt, og er mér kunnugt um, að varahluta- birgðir í vélar og bifreiðar úti á landi fara minnkandi fyrst og fremst sökum of strangra verð- lagsákvæða. Þá hafa ýmsir að- ilar hætt störfum í þjónustu- greinum á Reykjavíkursvæð- inu sökum þess, að verðlags- ákvæðin hafa ekki veitt þeim nægilega góða afkomu, og má nefna að rafmagnsverkstæði, sem m. a. gera við heimilistæki, hafa hætt störfum, bílaverk- stæði hafa hætt störfum, stór- um hárgreiðslustofum fækkar og þjónustan færist í bílskúra og heimahús. sem ekki getur talizt hagstæð þróun þjóðhags- leffa séð. Þjónustan á þessum sviðum hefur hví minnkað og versnað alls staðar á landinu. Nú mun mörgum lesendum þvkja, sem hér sé verið að mála skrattann á vegginn, og óbarfi sé að kenna verðlaffs- ákvæðum um þetta ástand. Um þessi mál er stöðugt deilt af st.iórnmálamönnum off menn ekki á eitt sáttir. AtS sjálfsöffðu hliótum við að vilja trvffffja nevtendnm í landinu sem jafn- asta aðstöðu til útveffunar vöru og bjónustu. og menn deila ætíð um leiðirnar. Aðeins revnslan sker úr um réttmæti beirra úrræða. sem valin eru hveriu sinni. Við höfum reynt verðlagsákvæðin í 30 ár og reynslan er eins og ég lýsti. FV 11 1973 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.