Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 55
ið í verði eru t. d. aflhemlar, öryggisstýrisstöng, diskhemlar að framan, öryggishús og 4ra gíra samhæfður kassi. Datsun 1200 tekur 4 farþega og er lita- úrval mikið. Hæð lægst frá jörðu er 18 cm. KR. KRISTJÁNSSON H.F., Suðurlandsbraut 2, er eitt elzta bílaumboð á landinu og flytur inn Ford-bíla. Ford Cor- tina frá Bretlandi kostar nú frá kr. 415.000, en það er 1300-L 2ja dyra, en einnig er hægt að fá 4ra dyra og station gerðir. Vélastærðir eru 65, 82 eða 112 ha. SAE 4 cyl. vélar. Hægt er að velja um 4 gíra beinskipt- ingu eða sjálfskiptingu. Benzín- eyðsla er gefin upp 9-10 1. á 100 km. Cortina tekur 5 manns og 1974 árgerðin hefur ýmsar nýjungar, eins og t. d. nýtt mælaborð, grill o. fl. Mercury Comet er vinsæll amerískur fólksbíll, sem kost ar frá kr. 620.000. Dyrafjöldi: 2 eða 4 hurðir. Vélar eru annað TÉKKNESKA BIFREIÐA- UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F., Auðbrekku 44-46, er með einhverja ódýrustu fjölskyldu- bílana, sem hér eru á boðstóln- um, en það eru hinir tékknesku Skoda-bílar. Ódýrasti bíllinn frá umboðinu er Skoda 100S, sem er 4ra dyra, 5 manna bíll og kostar kr. 286.000. í 100S gerðinni er 48 ha. 4 cyl. vél og benzíneyðsla er sögð vera 7 1. á 100 km. í bílnum eru ýmsar tækninýjungar, en út- litsbreytingar eru engar í ár. Skoda 110L er með 53 ha. 4 Tékkneski bíllinn Skoda hefur ætíð verið nieðal þeirra mest seldu. CHRY SLER-UMBOÐIÐ VÖKULL H.F., Ármúla 36, er með umboð fyrir bandarísku Chrysler- verksmiðjurnar, sem framleiða Dodge og Plymouth, og fyrir frönsku Chrysler-verksmiðjurn- ar, sem framleiða Simca og Chrysler. Vinsælasti bíllinn hjá umboðinu nú er Dodge Dart Swinger, sem kostar aðeins frá kr. 618.000. Það er 6 manna fólksbíll og hægt er að velja um 2ja og 4ra dyra Dart, með mjög mismunandi útbúnaði. Plymouth Valiant Duster, 2ja dyra, 5 manna fólksbíll, kostar frá ca. kr. 605.000, en Plymouth Valiant frá ca. kr. 625.000. Um- boðið er með margar fleiri gerðir og stærðir af sömu teg- undum, en þær verður að sér- panta. Dodge Dart Swinger er einn eftirsóttasti ameríski fólksbíllinn. Simca 1100 er annað hvort 2ja eða 4ra dyra; auk þess með hurð að aftan og kostar frá ca. kr. 415.000. Þetta er lipur lítill 5 manna bíll, sem er út- búinn sérstaklega fyrir íslenzka vegi og veðráttu. Chrysler 180, eða 2L eru liprir 5 manna bílar í lúxus- flokki og kosta hér frá ca. kr. 605.000 og 700.000. Chrysler 2L er ,,standard“ með sjálf- skiptingu, vinylþaki og deluxe innréttingu. Cortina er einn mest seldi fimm manna fólksbíllinn. hvort 6 eða 8 cyl. frá 115 ha. afar margar útfærslur og liti, upp í 200 ha. og þar yfir. en verðlag miðast við búnað Eyðsla er gefin upp 12-15 1. á bílsins. 100 km. Hægt er að velja um FV 11 1973 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.