Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 23
Víða um lönd hefur veðurfar leitt til uppskerubrests. NOKKUR DÆMI UM HEILDARFRAMLEIÐSLU. Ef litið er á nokkur dæmi um framleiðslu heimsins í nokkrum greinum, sem getið er um í skýrslum FAO, kemur t. d. í ljós að: 1. Hveitiframledðslan í heimin- um 1971 varð 343 millj. lest- ir, eða 10 millj. lesta minni, en árið áður, 2. Hrísgrjónaframleiðslan minnkaði um 4% niður í 297 millj. lesta, Kjötframleiðsla jókst um að- eins 1% og er um aukna hænsnarækt að ræða, Mjólkurframleiðsla, eftir þriggja ára stöðnun, jókst aðeins í Efnahagsbandalags- löndunum og á Nýja Sjá- landi, 5. Sykurframleiðsla dróst sam- an þriðja árið í röð í lok upp- skerunnar 1972—73, var reiknað með að framleiðsl- an ykist um 5% í 76 millj. lesta, 6. Lýsi og olíuframboð hefur stórminnkað, vegna afla- brests í Perú, sem fram- leiddi mikið magn lýsis úr ansjósum, 7. Kaffi- og teframleiðslan er góð, 8. Tóbaksframleiðslan hækkar eitthvað miðað við 1971, 9. Kókóbaunaframleiðsla hef- ur dregizt saman um 8% miðað við 1971—1972. IVý ógnun við stórfyrirtæki: IVIannrán og lausnagjöld Undanfarin ár hefur það farið í vöxt víða um heim, að öfgamenn og skæruliðar hafi rænt háttsettum starfsmönnum ýmissa stórfyrirtækja í þeim tilgangi að knýja fram lausn- arfé og/eða. fá ákveðnar stjórn- málalegar kröfur uppfylltar af viðkomandi stjórnvöld'uim. Ástandið er einna verst í nokkrum ríkjum Suður-Amer- íku. í Argentínu eru t. d. hátt- settum framkvæmdamönnum rænt í hverjum mánuði að meðaltali. Þetta hef'ur leitt til þess, að umræddir menn hafa ráðið til sín lífverði, til þess að gæta viðkomandi aðila og fjöl- skyldunnar. í hverfum, þar sem slíkir menn búa, hefur viðkomandi lögregluyfirvald eflt allt öryggiseftirlit. Menn- irnir reyna að breyta leiðinni, sem þeir aka til og frá vinnu á hverjum degi, til þess að villa um fyrir hugsanlegum mann- ræningjum. Á t. d. Jamaica, eru líkamsárásir og þjófnaðir tíðir. Þar hafa ýmsir fram- kvæmdastjórar ráðið vopnaða verði, til þess að gæta heimila sinna, jafn að degi sem nóttu. HÆTTUÁSTAND í ÍSRAEL OG A NORÐUR-ÍRLANDI Framkvæmdamenn í ísrael eiga það ætíð á hættu að fá tímasprengju senda í sakleys- islegum pakka eða bréfi. All- ur póstur er vandlega rann- sakaður á hverjum degi. Á Norður-írlandi hefur þurft að grípa til sérstakra öryggisað- gerða, til þess að koma í veg fyrir skemmdarverk öfgasinna á fyrirtækjum og verksmiðj- um. Það kemur oft fyrir, að verksmiðjur stöðvast vegna skemmdarverka. Nú orðið er það einnig hættulegt að vera framkvæmdamaður í borgum, eins og t. d. London, Singa- pore og Mexíkóborg. MENN GLÍMA VIÐ NÝJA GERÐ AF STREITU Framkvæmdastjórar á um- ræddum hættusvæðum glíma nú við óþekkta streitu, sem stafar af stöðugum ótta við að lenda í klóm mannræn- ingja, sem svífast einskis. Ör- yggisvandamál, starfsmanna- vandi, slæmt andrúmsloft á vinnustað og vinnuskróp eru FV 11 1973 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.