Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 57
cyl. vél og kostar kr. 305.000. Skoda lllOLS er með 62 ha. 4 cyl. vél og kostar kr. 322.000. Sportbíllinn frá Skoda er Skoda 110R Coupé, en hann er 2ja dyra, með 62 ha. 4 cyl. vél, SVEINN BJÖRNSSON & CO., Skeifunni 11, er með sænsku Saab-bílana, sem hér hafa áunnið sér traust, eins og svo viða annars staðar. Saab býð- ur upp á þrjár gerðir, 95, 96 og 99, sem kosta hér frá kr. 545.000 og upp í kr. 846.000. Saab 95 er 7 sæta, þriggja dyra stationsbíll, en Saab 96 er 5 manna og tveggja dyra, en báð- ir eru með 73 ha. vél, sem eyð- ir 8,5 1. á 100 km. Saab 99 er annað hvort 2ja eða 4ra dyra, 5 manna fólks- bíll, sem kostar frá ca. 660.000 krónum og fer verðið stig- hækkandi eftir útbúnaði bíls- ins, en hægt er að velja um a. m. k. 10 mismunandi gerð- ir. Bilarnir eru framhjóla- HAFRAFELL H.F., Grettisgötu 21, er umboðs- aðili fyrir hina víðkunnu frönsku Peugeot fólksbíla. Frá verksmiðjunum koma fjórar gerðir: 204, 304, 404 og 504, sem kosta í sömu röð: kr. 525.000, 572.000, 605.000 og 711.000. Bílarnir eru allir 4ra dyra og með 4ra gíra samhæfð- um kassa. Peugeot 204 er með 60 ha. vél og eyðir 7 1. á 100 km., en Peugeot 304 er með 70 ha. vél, sern eyðir 8 1. á 100 km. Peugeot 404 er með 76 ha. vél og eyðir 9 1. á 100 km. Peugeot 504, sem er sérstaklega glæsi- legur vagn, er með 98 ha. vél og eyðir 10 1. á 100 km. Allir DAVÍÐ SIGURÐSSON H.F., Síðumúla 35, er með eitt sölu- hæsta bílaumboð landsins um þessar mundir, en fyrirtækið hefur umboð fyrir Fiat frá samnefndum ítölskum bíla- verksmiðjum. Auk þess selur fyrirtækið pólskaFiatinn. Ódýr- asti bíllinn frá umboðinu nú er Fiat 127, sem selzt hefur hér á landi undanfarna mánuði „eins og heitar lummur“, en bíllinn kostar aðeins kr. 296.000. Fiat 127 er hægt að fá annað hvort 2ja eða 3ja dyra, en vélin er 47 ha. DIN og eyðslan er gefin upp 7 lítrar 4ra gíra gólfskiptingu og eyðir 8,5 1. á 100 km. Sportbíllinn kostar kr. 350.000 og er 5 5 manna. Ymsar tækninýjungar og cndurbætur eru á 1974 árgerð- inni, en útlitsbreytingar eru aftur á móti minni. Litaval hef- ur aukizt frá því í fyrra. Skoda- bílar eru nokkuð háir og er lægsti punktur 17,5 cm. frá jörðu. Saab 99 EMS er sænsk gæðavara, sem er góðkunn meðal íslenzkra bílstjóra. drifnir og á 15 tomma felgum. Saab-bílar eru heimsfrægir fyr- ir öryggisbúnað, eins og t. d. eldtraust sætisáklæði, vandaða fjöðrun og hemlakerfi, hnakk- púða o. m. fl. í 1974 Saab 99 er m. a. nýtt loftræsti- og hitakerfi, endur- bætt rúðuþurrka, öruggara og þægilegra stýri, þurrkur á framljósum, sérhitari á aftur- rúðu og rafhitað bílstjórasæti Peugeot 504 er vandaður fólksbíll, búinn helztu nýjungum tækn- innar. eru bílarnir fimm manna. Hægt er að velja um 6-8 liti. Hæð frá jörðu er frá 13 upp í 16 cm. eftir gerðum. Peugeot bílar eru frægir fyrir styrkleika og hag- kvæmni í rekstri og viðhaldi. Fiat 128 hefur slegið öll met á íslenzka bílamarkaðinum. FV 11 1973 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.