Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 59
á 100 km. Bíllinn tekur fimm manns í sæti og af tæknibún- aði má m. a. nefna: Framhjóla- drif, riðstraumsrafal, hitaða afturrúðu og fjögurra gíra kassa, sem er samhæfður. Fiat 128 kostar aftur á móti kr. 330.000, en hann er fáan- legur annað hvort 2ja, 3ja eða 4ra dyra, með 55 ha. DIN vél, sem eyðir 8 lítrum á 100 km. Fiat 128 er 5 manna og fram- hjóladrifinn. Ýmsar fleiri Fiat- gerðir eru á boðstólnum hjá umboðinu. Range Rover er ofarlega á vinsældalista jeppaáhugamanna. P. STEFÁNSSON H. F., Hverfisgötu 103, hefur um- boð fyrir British Leyland, sem m. a. framleiða Land Rover, Range Rover, Austin Mini, Morris Marina og fleiri gerðir. Land Rover jeppar kosta nú með benzínvél kr. 596.350, en diesel kr. 643.987. Range Rover kostar kr. 869.216, en það er deluxe jeppagerð, sem er 2ja dyra, 6 manna, með 8 cyl. 156 ha. benzínvél og drifi á öllum hjólum. Eyðsla er 16 1. á 100 km. og hægt er að velja um margs konar aukabúnað. Austin Mini 1000SDL kostar kr. 310.500 og er 2ja dyra, 4ra manna bíll, með 4 cyl. 38 ha. vél, sem eyðir 6,5 1. á 100 km. Hægt er að velja um nokkra liti. Hæð lægst frá jörðu er 14,5 cm. Morris Marina 1300 er 2ja eða 4ra dyra, 5 manna bíll, með 60 ha. 4 cyl. vél, sem eyðir 7-8 1. á 100 km. og kostar 430.166 og 446.102 krónur. Morris Marina 1800 er 2ja og 4ra dyra og kostar kr. 456.759 og kr. 469.029 og er með 82,5 ha. Vél og er 5 manna. Renault 12 er fallegur fimm manna fólksbíll. KRISTINN GUÐNASON H.F., SuSurlandsbraut 20, flytur inn frönsku Renault bílana og BMW frá V-Þýzkalandi. Ren- ault-verksmiðjurnar hafa 27 verksmiðiur víða um lönd , og 10.500 söluumboð í 150 ríkj- um og landssvæðum. Frá Ren- ault eru fáanlegar nokkrar stærðir og gerðir fólks- og sendibíla. Renault 12TL er 4ra dvra, með 60 ha. SAE vél og tekur 5 manns í sæti. Evðsla er gef- in unp 8,5 1. á 100 km. Hér kostar bessi gerð kr. 485.000. en meðal nvjunea í b'lnum má nefna: Hífaða afturrúðu, alter- nator, bök á framstólum má leeeia niður, og margt fleira. Hæ<*t er að velja um 4 liti — hvítan. rauðan, gráan og græn- an. H»ð læest frá iöt-ðu er 16 cm. Ýmsar fleiri fóiksbílaeerð- ir eru fáanlegar frá Renault, eins og t. d. Renault 4 og Renault 16, auk þess sendibíla. Fyrirtækið selur mun færri BMW-bíla en Renault, enda eru hinir fyrrnefndu nokkuð dýrir fyrir okkar markað. BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR H.F., Suðurlandsbraut 14, býður landsmönnum nýja gerð af sovézkum fólksbíl, sem ber heitið Lada, en það er 5 manna fólksbíll, sem kostar frá ca. kr. 328.000. Þá hefur umboðið einnig á boðstólnum Volga, sem er ódýrasti „stóri“ fólks- bíllinn og kostar frá ca. kr. 423.000, en bílar af þessari gerð hafa þótt reynast vel hér á landi, enda sterkbyggðir. Moskvitch-412 er mest seldi bíllinn hjá B&L og hefur verið um langt árabil. Hann er 5 manna fólksbíll, 4ra dyra með 80 ha. SAE vél og vegur 980 kg. Moskvitch-412 kostar frá FV 11 1973 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.