Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 29
hverfur slíku og hef aldrei blandað saman slíkum veiting- um og umræðum um viðskipti. En þetta hafði oft nokkuð að segja, virtist manni. — Hvernig atvikaðist það, að þú hófst sjálfur framleiðslu á sælgæti? — Við vorum þrír, sem stofnuðum fyrirtæKið árið 1944. Með mér voru Hagbarð- ur Karlsson, sonarsonur Kár- usar G. Lúðvíkssonar, og Björn Johannsson, bróðir Toría Jó- hannssonar, sem gegndi hér embætti verðlagsstjora. Þeh’ eru nú báðir látnir Björn og Hagbarður. Birni kynntist ég hjá Víkingi, þar sem við störf- uðum saman, en Hagbarður var verkstjóri í sælgætisgerð- inni Nóa og hafði lært þar til verka. Einnig haiði hann verið hjá sælgætisgerð Galle og Jess- en í Kaupmannahöfn og var langbezt menntaði sælgætis- gerðarmaðurinn hérlendis. Hann starfaði hér í Opal til dauðadags, 1971, og var hinn dyggasti félagi og mjög þægi- legur að vinna með auk þess sem kunnátta hans og hæfni hefur haft ómetanleg áhrif á rekstur þessa fyrirtækis. — Var þetta ekki mjög erf- iður tími til að hefja fyrir- tækisrekstur, þegar skömmtun var í algleymingi og alls konar höft önnur? — Erfiðleikarnir voru mjög miklir enda ástandið með ein- dæmum slæmt. Það var úti- lokað að fá skömmtunarkvóta fyrir innfluttar vörur, eins og sykur, handa nýju fyrirtæki, og þess vegna þurftum við að byrja á að kaupa tvö lítil fyr- irtæki, sem höfðu kvóta. Það var annars vegar lakkrísverk- smiðja í kjallara á Bergstaða- stræti 28 og svo lítil kexverk- smiðja, en þessi fyrirtæki höfðu hvort um sig um 500 kg sykurkvóta á mánuði. Sú kvöð fylgdi kaupunum á lakk- rísgerðinni, að við urðum að leigja áfram á Bergstaðastræti 28, og þar hóf Opal því starf- semi sína. En það var ekki nóg með að hráefnið væri skammtað, lieldur var líka nærri vonlaust að fá vélar fluttar inn til lands- ins. Þess vegna var notazt við hin og þessi áhöld, sum nokk- uð fornaldarleg en fullnægj- andi samt eins og á stóð. Við reyndum að koma rekstrinum þannig fyrir, að vélavinna væri sem minnst. Þá var flutt Súkkulaðitöflum hellt úr mótum, áður en þeim er pakkað í öskjur. Þarna er verið að blanda saman sykri. þegar skipið kom á áfanga- stað og reyna að laumast um borð í fyrsta bát, sem sigldi inn á höfn. Á þessum tímum höfðu strandferðaskipin að vísu lengri viðkomu á hverj- um stað en gerist nú, en tím- inn var samt mjög skammur, því að oft voru það margir menn, sem ræða þurfti við. Meðferðis hafði ég stóra tösku með sýnishornum, sem kaup- menn gátu fengið að bragða á, og ekkert olli meiri vonbrigð- ýmsum gerðum af Opal brjóst- um en þegar þeir voru búnir að fá sér vænan skammt af hverri tegund og stundu svo upp úr sér: ,,Æ, nei, góði. Ég held mig vanti ekkert núna.“ — Var það tíðkað mikið hjá sölumönnum þessa tíma, að bjóða upp á brennivín, þegar verið var að ræða viðskipta- málin? — Já, talsvert var um, að sölumennirnir hefðu vínföng með sér til að bjóða körlunum upp á snaps, en ég var frá- FV 11 1973 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.