Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 53
EGILL VILHJÁLMSSON h.f., Lauga.vegi 118, hefur aukið mjög vinsældir bandaríska fólksbilsins Wagoneer á und- anförnum árum, sem jafnframt er fjórhjóladrifsjeppi og því afar heppilegur fyrir íslenzka staðhætti. Wagoneer er 6 manna bíll, með 6 eða 8 cyl. vél og kostar frá kr. 720.000. — Bíllinn er station gerð og í 74 árgerðinni eru helztu nýj- ungar, m. a. nýjar fjaðrir og ,,housingar“, styrkt yfirbygg- ing, o. m. fl. Hægt er að velja um 6 mismunandi liti og lægsti punktur frá jörðu er 19,5 cm. Ný gerð er komin á markað- inn, en það er Jeep Cherokee, sem er svo til eins og Wago- neer í laginu, en 2ja dyra og með hurð að aftan. Þá býður fyrirtækið upp á fólksbíla frá brezku Chrysler- verksmiðjunum, eins og t. d. Hunter, sem kostar frá kr. 408.00. í Hunter er 4 cyi. 73 ha. Din vél. Benzíneyðsla er um 8,5 1. á 100 km. Hunter er 4ra dyra. Hægt er að velja um 14 liti. Lægst hæð frá jörðu er 17 cm. SVEINN EGILSSON h.f., Skeifunni 17, hefur umboð fyrir allar gerðir bíla frá Ford- verksmiðjunum í Bandaríkjun- um, Bretlandi og V.-Þýzka- landi. Undanfarna mánuði hef- ur umboðdð selt talsvert af Bronco jeppum og Comet fólksbílum. Comet er „lítill“ amerískur fólksbíll, sem fáan- legur er annað hvort 2ja eða 4ra dyra og kostar ca. 639.000 og 677.000. í Comet má velja 6 eða 8 cyl. vélar, sjálfskipt- ingu, vökvastýri, aflbremsur o. m. fl. Litaúrval er mikið á bandaríska vísu og hægt er að velja um margar útfærslur, jafnt að innan sem utan. Frá brezku Ford-verksmiðj- unum býður Sveinn Egilsson h.f. upp á t. d. Cortínu, í nokkrum mismunandi gerðum og kosta frá ca. kr. 450.OOd? — í Cortínu er 4 cyl. vélar, ann- að hvort 78 hö. eða 112 hö. Hægt er að velja um ,,station“, eða 2ja og 4ra dyra fólksbíla, VELTIR h.f., Suðurlandsbraut 16, hefur á undanförnum árum selt veru- legt magn af sænsku Volvo bílunum, sem þykja afar heppilegir fyrir íslenzkar að- stæður. Helztu gerðirnar, sem umboðdð hefur nú á boðstóln- um eru: Volvo 142 Evrópa, 144 De Luxe, 145 Station De Luxe, en þeir kosta (í sömu röð) kr. 635.000, kr. 685.000 og kr. 740.000. Nýir öryggisstuð- arar eru að aftan og framan; bílstjórasætið er upphitað; þurrkur eru á aðalljósum; benzíngeymir er á sérstökum öryggisstað og stýrishjól er með innbyggðum öryggispúða. í Volvo er 4 cyl. 90 ha. SAE vél, við 4800 snúninga pr. mín., eða 135 ha. SAE við 6000 snúninga pr. mín. Gírkassi er 4ra gíra alsamhæfður og eyðsla er sögð vera 10-12 1. pr. 100 km. Hægt er að velja um 18 mismunandi liti. 18 cm. eru undir lægsta punkt. FV 11 1973 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.