Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Page 55

Frjáls verslun - 01.11.1973, Page 55
ið í verði eru t. d. aflhemlar, öryggisstýrisstöng, diskhemlar að framan, öryggishús og 4ra gíra samhæfður kassi. Datsun 1200 tekur 4 farþega og er lita- úrval mikið. Hæð lægst frá jörðu er 18 cm. KR. KRISTJÁNSSON H.F., Suðurlandsbraut 2, er eitt elzta bílaumboð á landinu og flytur inn Ford-bíla. Ford Cor- tina frá Bretlandi kostar nú frá kr. 415.000, en það er 1300-L 2ja dyra, en einnig er hægt að fá 4ra dyra og station gerðir. Vélastærðir eru 65, 82 eða 112 ha. SAE 4 cyl. vélar. Hægt er að velja um 4 gíra beinskipt- ingu eða sjálfskiptingu. Benzín- eyðsla er gefin upp 9-10 1. á 100 km. Cortina tekur 5 manns og 1974 árgerðin hefur ýmsar nýjungar, eins og t. d. nýtt mælaborð, grill o. fl. Mercury Comet er vinsæll amerískur fólksbíll, sem kost ar frá kr. 620.000. Dyrafjöldi: 2 eða 4 hurðir. Vélar eru annað TÉKKNESKA BIFREIÐA- UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F., Auðbrekku 44-46, er með einhverja ódýrustu fjölskyldu- bílana, sem hér eru á boðstóln- um, en það eru hinir tékknesku Skoda-bílar. Ódýrasti bíllinn frá umboðinu er Skoda 100S, sem er 4ra dyra, 5 manna bíll og kostar kr. 286.000. í 100S gerðinni er 48 ha. 4 cyl. vél og benzíneyðsla er sögð vera 7 1. á 100 km. í bílnum eru ýmsar tækninýjungar, en út- litsbreytingar eru engar í ár. Skoda 110L er með 53 ha. 4 Tékkneski bíllinn Skoda hefur ætíð verið nieðal þeirra mest seldu. CHRY SLER-UMBOÐIÐ VÖKULL H.F., Ármúla 36, er með umboð fyrir bandarísku Chrysler- verksmiðjurnar, sem framleiða Dodge og Plymouth, og fyrir frönsku Chrysler-verksmiðjurn- ar, sem framleiða Simca og Chrysler. Vinsælasti bíllinn hjá umboðinu nú er Dodge Dart Swinger, sem kostar aðeins frá kr. 618.000. Það er 6 manna fólksbíll og hægt er að velja um 2ja og 4ra dyra Dart, með mjög mismunandi útbúnaði. Plymouth Valiant Duster, 2ja dyra, 5 manna fólksbíll, kostar frá ca. kr. 605.000, en Plymouth Valiant frá ca. kr. 625.000. Um- boðið er með margar fleiri gerðir og stærðir af sömu teg- undum, en þær verður að sér- panta. Dodge Dart Swinger er einn eftirsóttasti ameríski fólksbíllinn. Simca 1100 er annað hvort 2ja eða 4ra dyra; auk þess með hurð að aftan og kostar frá ca. kr. 415.000. Þetta er lipur lítill 5 manna bíll, sem er út- búinn sérstaklega fyrir íslenzka vegi og veðráttu. Chrysler 180, eða 2L eru liprir 5 manna bílar í lúxus- flokki og kosta hér frá ca. kr. 605.000 og 700.000. Chrysler 2L er ,,standard“ með sjálf- skiptingu, vinylþaki og deluxe innréttingu. Cortina er einn mest seldi fimm manna fólksbíllinn. hvort 6 eða 8 cyl. frá 115 ha. afar margar útfærslur og liti, upp í 200 ha. og þar yfir. en verðlag miðast við búnað Eyðsla er gefin upp 12-15 1. á bílsins. 100 km. Hægt er að velja um FV 11 1973 55

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.