Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1975, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.05.1975, Qupperneq 76
DC-6-vélar Iscargo fóru 55 ferðir fram og íil baka milli íslands og annarra landa í fyrra. Flutningar Iscargo aukast stöðugt: Vörumóttaka í Álaborg og Rotterdam fyrir flutning hingað „Onedin on the Air“, kölluðu þeir mig frá Frei Volk í Ilollandi, sem er eitt stærsta blaðið þar, þegar þeir sögðu frá Iscargo fyrir skömmu,“ sagði Hallgrímur Jónsson, framkvæmdastjóri vöru- flutningaflugfélagsins Iscargo, er FV ræddi við hann nýlega um starfsemina, en Hallgrímur flýgur jafnhliða þvf að stjórna fyrir- tækinu. Yfirmaður tæknihliðar útgerðarinnar og annar aðaleig- andi með Hallgrími er Lárus G.unnarsson, en hluthafar eru sjö. Þeir félagar flugu báðir áður hjá Fragtflugi, en þegar það fé- lag hætti rekstri vantaði þá vinnu svo þeir tóku við vélinni, sem Fragtflug hafði áður á leigu, stofnuðu Iscargo og keyptu flugvélina síðar. Hún er af gerðinni DC-6B og var áður farþegavél. Fyrirtækið stofn- uðu þeir 15. mars fyrir þrem árum og var þessi eina vél gerð út þar til í mars í fyrra að Iscargo keypti aðra flugvél, DC- 6A, sem er smíðuð sem vöru- flutningavél og hefur farang- urshurð sem er 315x198 cm að stærð. Vélarnar taka að meðal- tali 13,5 tonn í ferð. VÖRUFLUTNIN GAVÉLAR TIL TAKS Að sögn þeirra Hallgríms og Lárusar byggist tilvera félags- ins á nauðsyn þess að hafa hér sérhæft vöruflutningaflugfélag, sem eingöngu fæst við vöru- flutninga. Bentu þeir á gildi þess að hafa hér alltaf stórar vöruflutningavélar til taks og nefndu mörg dæmi þess að fé lagið hefði flogið eftir áríðandi hlutum, bæði fyrir verksmiðijur, bátaflotann og fleiri aðila, og þar með flýtt fyrir að starf- semin kæmist aftur í gang. Þá nefndu þeir að í sambandi við eldgosið í Vestmannaeyjum hefði félagið flogið 45 ferðir eft- ir 550 tonnum af varningi frá Eyjum. Af rekstrinum er það skemmst að segja að flutningar hafa tvöfaldast á hverju ári frá stofnun, miðað við árið áður og töldu þeir góðar líkur á, að Hrossaflutningar til útlanda hafa verið stór þáttur í starfsemi Iscargo. 76 FV 5 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.