Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.07.1975, Qupperneq 35
mið manna, sem eru stein- runnir eins og nátttröll í hugsjónaglundri írá tímum iðnbyltingarinnar, hafa fengið að ráða í skugga hins spillta samtryggingarkerfis flokkanna. Nú 'hefur verið gengið þvers- um á allar forsendur fyrir hagkvæmri stóriðju með því að telja þjóðinni trú um, að eignaraðild að henni sé hinn eini rétti plástur á sært þjóð- arstolt, og legusár socialist- ískrar amlóðastefnu. AÐ GANGA AF IÐNAÐI DAUÐUM Sú forsenda að það sé þjóð- arhagur að verja fé til upp- byggingar smáiðju, þegar hægt er að láta stóriðju fjármagna sig sjálfa, er nú fyrir róða, og sú forsenda komin í staðinn að stóriðju skuli upp komið á kostnað smáiðju. Til þess að hemja móðursýki aldamóta- kommúnista lét Sjálfstæðis- flokkurinn hafa sig í það aft- urhald, að hjálpa erlendum fjármagnsaðilum að fjármagna stóriðju á íslandi, þótt þeir þyrftu ekki á þvi að halda. Og fjármagnið skal tekið út úr lánakerfi íslensks iðnaðar. Hvar skyldi nú ríkisstjórnin ætla að bera niður í sjóðakerf- inu til þess að greiða sinn hluta hlutafjár til málmblendi- verksmiðjunnar? Gera má ráð fyrir að innan skamms þurfi rikið að inna af hendi fyrstu innborgun hlutafjár, og tæplega verður sú upphæð minni en 3,5 til -1 milljónir dollara eða 525-600 milljónir íslenzkra króna. Ailt bendir til að seilst verði í Norræna iðnþróunarsjóðinn eftir þessu fjármagni, þótt hann sé einkum nugsaður fyr- ir smáiðju. Ráðstöfunarfé sjoðsins mun vera un; 1000 milljónir á árinu 1975. Þannig íæru á milli 50-60 L/o af ráð- stöfunarfé sjóðsins út úr lána- kerfi islensks iðnaðar og tii stóriðju. Að undanförnu hefur það sýnt sig að rekstrarfjár- skortur iðnaðarins er að mestu lieimatilbúinn, samanber happ- drættisskuldabréf ríkissjóðs, en nú skal enn þrengt að fyr- irtækjunum. Það dylst eng- um að stefna stjórnvalda gagn- vart frjálsu atvinnulífi hefur verið sú, að arðræna fyrirtæk- in og svipta þau öllu fjárhags- legu sjálfstæði, til þess að koma pólitísku tangarhaldi á atvinnureksturinn með því að beita kerfisbundnum styrkj- um. Þessi sjúklega álirifa- græðgi fer ekki i manngreinar- álit, eins og komið hefur fram í sambandi við Framkvæmda- stofnun rikisins, þar sem sjálfstæðismenn nalda uppi grímulausum kommúnisma ÁFRAM SKAL HOKRAÐ Afleiðing þessarar hokurpóli- tikur, þar sem tilgangurinn er sá að halda öllu atvinnulifinu rambandi á barmi gjaldþrots, er eðlilega sú að framleiðslu- fyrirtækin í landinu eru rek- in frá degi til dags með það að höfuðmarkmiði að skrimta. Fyrirtækin rembast við að halda þeirri fótfestu, sem þau þegar hafa áunnið sér á markaðnum. Fjárfesting ef einhver er, fe.r framar öliu öðru til þess að fækka starfs- fólki, í stað þess að færa út kvíarnar og auka íramleiðslu eða að bæta framleiðslu sína með aukinni tækni. Frá þessu eru sem betur fer örfáar und- antekningar til að sanna regl- una að því er virðist. ÓBYGGÐASTEFNA Stóriðju á íslandi var ætl- að að auka fjölbreytni atvinnu- lífsins og draga úr áhrifum sveiflna í fiskveiðum á hag- kerfi þjóðarinnar með miklum og stöðugum gjaldeyrislekjum. Hinsvegar er slík stóriðja ekki til þess fallin að skapa mörg atvinnutækifæri og fjár- festing a hvern starfsmann sem þar kemur til með að starfa er gífurleg. ÁælJaður stofnkostnaður málmblendi- verksmiðjunnar er um 75 milljónir dollara, og ;hún mun sjá um 115 manns fyrir at- vinnu. Fjármögnun á starfsmann er því um 650 þúsund dollar- ar eða 98 milljónir íslenzkra króna. Þetta samsvarar því að stofnkostnaður fremur lítils iðnfyrirtækis, sem sæi 20 manns fyrir atvinnu væri hvorki meiri né minni en 1960 milljónir króna. Það væri sök sér að láta þá sem fjármagn- ið eiga fást við svona lagað hjálparlaust, svo lengi sem við höfum hag af. En að steypa betJikerlingu eins og ríkissjóði út í svona ævin- týri er óverjandi með óllu. Félagsbókbandið hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44400. Bókbandsvinna og hefting • Plastbindagerð FV 7 1975 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.