Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Síða 43

Frjáls verslun - 01.07.1975, Síða 43
Fornar byggingar við gamla markaðs- torgið í borginni Echternach sína að rekja til ársins 963. Djúpt gljúfur umlykur borgina og það var einn af afkomendum Karla-Magnúsar, sem byggði kastala á barmi þess og hóf að víggirða staðinn. Síðan hafa margoft orðið eigendaskipti að Luxemborg. Búrgundar áttu hana, sömuleiðis Habsborgarar, Spánverjar, Frakkakonungar og Prússakeisarar og allir bættu þeir svolitlu á víggirð- ingarnar, eða brutu upp part og part og hlóðu upp að nýju eftir sínu .höfði. Það var Vau- ban, arkitekt Loðvíks 14., sem lét byggja mestan hluta af mannsins. Þetta er klaustrið St. Maurice og St. Maur, sem reist var árið 1910. Þar dvald- ist Halldór Laxness um skeið er hann var kaþólskrar trúar og hugði á munklífi. KlausL’- ið er opið gestum og vegna tengsla sinna við kaþólska trúboðið á Norðurlöndum er ekki ósennilegt, að munkarnir, sem taka þar á móti gestum, tali Norðurlandamál. § Á orustuvellinum Og nú var stefnan tekin suð- ur um Ardennafjöll til höfuð- borgarinnar. Frá Clervaux er það 66 km leið. Leiðsögumað- urinn gat sagt okkui' ýmsar stríðssögur, sem gerðust á þessum slóðum. Á leiðinni er stórt minnismerki um Patt- on, hershöfðingja, við veginn, þar sem hann fórst í bílslysi. Er minning hans greinilega í hávegum höfð í Luxemborg. # Litrík saga Ekki verður svo við þetf.a greinarkorn skilið, að ekki sé eilítið vikið að höfuðborginni sjálfri en hún mun eiga sögu Kastalinn ó hæðinni fyrir ofan Viandcn. varnarveggjunum, sem við sjáum í Luxemborg nú. # Hrakfarir og hörmungar Á ýmsu hefur gengið í sögu Luxemborgar eins og sjá má af þessu. Á árunum 184049 var lagður grundvöllur að sjálfstæði landsins og árið 1867 var lýst yfir hlutleysi st.órhertogadæmisins og víg- girðingar um borgina rofnar. Hún hefur síðan verið aðsetur þings, stjórnar og þjóðhöfð- ingjans, sem er stór-hertoginn. Embætti hans gengur í erfðir. Höfuðborginni og öllu því, sem þar er að sjá, verða ekki gerð nein tæmandi skil hér. Þar eru vitaskuld gamlar kirkj- FV 7 1975 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.