Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.07.1975, Qupperneq 45
ur, kastalar og hallir, spánsk- ir varðturnar, borgarhliðin gömlu og nýtízkulegar brýr yfir gljúfrið. Borgin er nokk- ur menningarmiðstöð en bank- ar eru þar næstum 90 tals- ins og sýnir það, hve geysi- mikil fjármálamiðstöð Luxem- borg ér orðin, sýnilega til hagsbóta fyrir allan almenn- ing, því að óvíða eru kjór fólks betri í álfunni. Luxemborgarbúar virðast ekki liggja flatir fyrir útlendu ferðafólki og þeir eru sízt upp- áþrengjandi. Þeir hafa hins vegar gert talsvert átak til að bæta aðstöðu fy.rir ferðamenn og sýnast reiðubúnir til að greiða götu þeirra gesta, sem vilja njóta með þeím skemmti- legs, og i okkar augum afar sérstæðs umhverfis, kyrrðar og rólegheita og matar og drykkjar, sem óvíða á sinn líka. Luxair: Tíðar ferðir um l\lið - Evrópu „Tilgangurinn með stofnun flugfélagsins LUXAIR árið 1962 var fyrst og frenist sá að gefa fólki í Luxemborg og íbúuni nærliggjandi borga í nágrannalöndunum kost á skjótum ferðum til helztu miðstöðva flugsamgangna í Ev- rópu eins og Parísar, Frankfurt, London, Amsterdam og Rómar, þaðan sem áætlunarflugi er haldið uppi um alla veröld. í öðru lagi höfum við beint flug héðan frá Lux- emborg til vinsælla orlofs- dvalarstaða á Ítalíu, Spáni. í Grikklandi, Júgóslavíu og Túnis“. Það var Roger Sietzen, forstjóri flugfélags þeirra Luxemborgara, LUXAIR, sem gerði okkur með þess- um hætti grein fyrir aðal- atriðum í starfsemi félags- ins. Þriðji þáttur í flugrekstri LUXAIR er svo áætlunar- flug til S.-Afríku, sem fram fer með tveimur Boeing 707 leiguvélum. Hefur þetta 'langflug til Jóhannesarborg- ar frá Luxemborg verið stundað um nokkurt árabil en í samkeppni við önnur stærri félög njóta Luxem- borgarar þess, að flugvélar þeirra geta flogið yfir Af- ríkuríki, sem yfirleitt neita um heimild til yfirflugs sé flugvél í áætlunarflugi til eða frá S.-Afríku. Styttir þetta flugtímann allnokkuð hjá þeim Luxemborgurum. NÝ FLUGSTÖÐVAR- BYGGING. Roger Sietzen tjáði okkur að auk flugsins sjálfs ann- aðist LUXAIR afgreiðslu farþega, farangurs og vöru fyrir þau 10 flugfélög, sem hafa áætlunarferðir til Lux- emborgar. Ennfremur sér félagið þessum aðilum, að Loftleiðum undanskildum, fyrir mat í flugvélarnar. LUXAIR á hlut í vöruflutn- ingafélaginu Cargolux og annast afgreiðslu véla þess. Bygging nýrrar flugstöðv- Roger Sietzcn fyrir framan nýju flug- stöðvar- bygging- una i Luxem- borg. muMmMmi '*'•<« íí.nr",. FV 7 1975 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.