Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Síða 53

Frjáls verslun - 01.07.1975, Síða 53
hefur allt í íbúðina íhúðin - Einn af þeim sem eru að vinna sig upp í viðskiptalífinu á Akur- eyri er Ingvar G. Ingvarsson. Hann verslar með ýmsar vörur sem þörf er á til lokafrágangs á íbúðum, en verslun hans heitir cinmitt Íbúðiii og er til húsa við Strandgöt'u 13 b. Ingvar G. Ingvarsson, eigandi verzlunar- innar íbúðin. í stuttu viðtali við Frjálsa verslun, sagði Ingvar að það hefði verið nánast tilviljun að hann leiddist út í verslun. Hann hafði verið að leita sér að teppi á eigin íbúð og fundið út að best væri að kaupa heila rúllu. En áður en rúllan komst á gólf- ið hafði hann selt hana alla. Svo jókst þetta smám saman þar til hálfgerð verslun vai' komin upp í kjallaranum heima hjá Ingvari. — Þá sá ég að annað hvort þyrfti ég að flytja fjölskylduna út eða viðskiptin, sagði Ingvar, — og þá var ég svo heppinn að detta niður á þetta húsnæði. Ég flutti verslunina hingað sl. haust og síðan hafa viðskiptin gengið svo hratt fyrir sig að ég hef varla mátt vera að því að setjast niður og meta hvernig ég stend í dag. ÍSLENSKAR IÐNAÐAR- VÖRUR Að mati Ingvars vill fólk gjarnan hafa 3—4 staði til að fara á og velja á milli nokkurra tegunda af vörum. — Ég hef lagt áherslu á að hafa vörur sem aðrar verslanir hafa ekki, sagði Ingvar, — og mest þykir mér gaman að hafa á boðstólnum íslenskar iðnað- arvörur, sem standast sam- keppni. Svo hef ég hérna smá horn með vörum fyrir hesta- menn, en þær fást ekki annars staðar á Akureyri. Þær vörur kaupi ég mest af innlendum söðlasmiðum. Við rekstur sem þennan eru vitanlega margvíslegir erfið- leikar. Verstur er þó skorturinn á rekstrarfé að sögn Ingvars. — Yfirleitt fæ ég engin rekstr- ián, sagði Ingvar, — og það Sömu sögu er að segja um framkvæmdir einstaklinga við íbúðarbyggingar. Þá höfðu byggingaraðilar búist við bygg- ingu 20—30 leiguíbúða skv. lög- um þar um, en sú von virðist verður til þess að ég get sama og engan lager haft. Ég hef því reynt að byggja starfsemina á umboðssölu, en það vill oft ganga erfiðlega að finna inn- flytjendurna. Svo hef ég líka reynt að komast í samband við minni verkstæði á Akureyri til þess að gera sameiginleg inn- kaup fyrir þau, en það hefur gengið treglega, sagði Ingvar. LOKAFRÁGANGUR LÁTINN BÍÐA Eins og áður sagði hefur í- búðin til söiu ýmsar vörur sem þarf til lokafrágangs á íbúðum, svo sem teppi, gólfdúka, vegg- fóður, flísar og eitt og annað smávegis. — Þetta held ég að séu þær vörur sem fyrst kemur sam- flráttur í sölu á, sagði Ingvar. Þegar fólk er búið að koma upp husunum sínum, þá eru aur- arnir oft búnir og síðasti frá- gangurinn er þá látinn bíða. Mér finnst ég verða var við þetta núna. Þó jafn mikið sé byggt af húsum og í fyrra, þá er minna gert af því að full- klára þau, sagði Ingvar Ingvars- son að lokum. nú að verða að engu. Frjáls verslun hitti nýlega að máli Tryggva Pálsson, framkvæmda- stjóra Smárams hf. en það er eitt af byggingaverktakafélög- um bæjarins. Bygginyar: Verulegur samdráttur Margt bendir til þess að verulegur samdráttur verði í vetur í byggingariðnaði á Akureyri, eins og víða annars staðar. Byrjað verður á mun færri byggingum en vonir stóðu (il og munar þar mest um seinkun framkvæmda við sjúkrahúsbygginguna. Akur- eyrarbær hcldur sínum framkvæmdum í lágmarki vegna slæmrar fjárhagsstöðu og byggingarverktakar, sem hafa byggt stærstan hluta íbúðarhúsnæðis í bænum síðustu árin halda að sér höndum vegna sölutregðu og ónógrar lánafyrirgreiðslu. FV 7 1975 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.