Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 23
■ Baráttuár\ skuli flytja inn, hver álagningin skuli vera og hver innflytjandinn skuli vera. Allir eru óánægðir. Almenningur kvartar undan vöruskorti og of háu vöruveröi. — Kaupmenn og kaupfélög kvarta undan of lágri álagningarheimild og ranglátri skiptingu innflutningsins. Hver einstakur telur hallað á sig en fullyrðir, að einhver annar fái of mikið. Að lokum sameinast svo flestir um það, að víta stjórnarvöldin fyrir ástandið og það, hvernig þau beiti því valdi, sem þau í þessu hafa fengið. Stjórnarvöldin telja aftur á móti, að ef þau eigi að fá að gert, þurfi enn að auka vald þeirra og afskipti. Málsbætur. Þaö liggur að vísu í hlutarins eðli, að margs- konar óánægja hlaut að koma fram á þessum síð- ustu tímum, þegar draga hefur orðið úr innflutn- ingi frá því hann var mestur eftir stríðið, á meðan nýsköþunarframkvæmdirnar voru enn meiri en nú, vegna þess fjár, sem til þeirra var hægt að verja, meðan verið var að eyða erlendum innistæðum þjóðarinnar. En þó að innflutningurinn hafi minnkað hin allra síðustu ár frá því, að hann var mestur, þá höfum við þó vissulega ekki þurft aö búa viö þröng kjör í raun og veru. Á þeim tíma, þegar menn hafa mest kvartað undan þvi, að alla hluti skorti, hefur á ári verið flutt inn fyllilega tvöfalt meira en árlega var gert fyrir síðustu heimsstyrjöldina. Og þó að ýmsar framkvæmdir — það, sem nú er kallað nýsköpun — hafi verið mun meiri þessi árin en þá var, lætur engu síður nærri, aö af neyzluvöru almennings sé nú flutt inn nærri tvöfalt meira á mann en gert var fyrir 10 árum. Breyting sú, sem varð á efnahag Islendinga á stríðsárunum, fyrst og fremst vegna eigna þeirra, sem þjóðin gat safnað erlendis vegna setuliðs- vinnunnar, og síðan vegna þess hvernig því fé, sem þá var aflað, var varið, þ.e.a.s. til kaupa nýrra atvinnutækja utanlands og nýsköpunar í landinu sjálfu, þessi breyting hefur orðið til þess, að efna- hagur þjóðarinnar í heild — og flestra einstakl- inga hennar — er nú miklu betri en áður var. Hagkvæmir verzlunarsamningar hafa og aukið á efnahagsöryggið, t.d. hefur síldarlýsi og mjöl nú verið selt fyrirfram með mjög hagstæðum samn- ingum, sem þó koma auðvitað ekki að gagni, ef veiðin bregst. Þátttaka okkar í efnahagssamvinnu Evrópu — Marshallstarfseminni, hefur einnig nú þegar orðið til þess að bæta hag okkar stórum — en mun þó gera það enn meira áður en lýkur. Ef skaplega gengur um árferði og aflabrögð og rétt er á málum haldið, er þess vegna engu að kvíða um frambúðarafkomu þjóðarinnar. Þjóðin hefuraldrei verið betur stæð né betur undir lífsbaráttuna búin en hún er nú. (1949) Ný verzlun 1948 — Kjöt og grænmeti við Snorrabraut 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.