Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 80
Sóknarár verzlunarfólks félagslega og í menningarlegu tilliti Skrif stof umenning: Framkoma innan skrifstof- unnar Eftir Edward N. Teall Fyrst og fremst áttu að bera viröingu fyrir hús- bónda þínum, þó ekki komi aðrar ástæður til en að hann er yfirmaður þinn. Ávarpaðu hann hæversk- lega, hlustaðu með athygli á mál hans, þegar hann yrðir á þig, farðu að óskum hans í öllum verzlun- arsökum og svaraðu honum með eigi minni kur- teisi en skrifstofugestunum. Ef hann er vingjarn- legur og einlægur maöur, máttu ekki notfæra þér það, með því að vera of skrafhreifin, aðþrengjandi eða flíruleg. Vertu vingjarnleg og glaðleg, en mundu eigi að síður að hann er húsbóndi þinn, og gættu því þess að halda aftur af þér. Sé hann á hinn bóginn óviðfelldinn og harður stjórnandi, verðurðu að taka á allri lipurð þinni, til þess að auðvelda samstarfið eins og hægt er, og forðastu að vióurkenna fyrir sjálfri þér— hvað þá fyrir öðr- um — að þér falli hann ekki í geð. Umfram allt máttu ekki fara um hann niðrandi orðum í áheyrn samstarfsfólksins því að sem húsbóndi á hann rétt á hollustu starfsmanna sinna. Láttu ekki blekkjast af skrifstofulífi, eins og það er dregið upp í kvikmyndum og skáldsögum, þar sem forstjórinn virðist eiga það eitt vandamál við að glíma að útvega sér sem fallegasta stúlku til einkaritarastarfa. Forstjórar eru vanalega á kafi í viðskiptamálum sínum og hafa ekkert varasamt í huga gagnvart starfsfólki sínu. Langflestir þeirra vilja miklu fremur hafa duglegan einkaritara, sem getur tekið af þeim margt ómakið og innt af hendi gott starf, heldur en einhverja stássbrúðu, sem stendur í þeirri meiningu að hún hafi verið ráðin vegna snoppufegurðar sinnar og óaðfinnanlegs vaxtarlags. Vafalaust eru þetta fyrirtaks góðir kostir, sem gera sitt ásamt með öðrum betri, en ekki skal þó ofmeta þá. Sú spurning veldur oft skrifstofustúlkum heila- brotum, hvort þær eigi að taka á móti kvöldboðum frá yfirmönnum sínum. Að öllum jafnaði er hyggi- legra að gefa sig ekki í of náin einkakynni við hús- bændurna. Fyrst og fremst er hætt viö að slíkt komi af stað ýmsum kviksögum og mælist illa fyrir meðal starfsfólksins. I öðru lagi er ákaflega erfitt að koma eftir á fram með fullkomnu látleysi og viðskiptalegu viðmóti gagnvart húsbændunum í vinnutímanum. Samt sem áður er ekki hægt að gefa aigilda reglu um þetta. Ýmsar aðstæður geta breytt sjónarmiðinu, og því verðurðu sjálf að taka ákvarðanir, eftir aö hafa vandlega vegið hugsan- lega ókosti upp á móti ánægjunni, sem í vændum er (1947) Ekkl alls fyrir löngu jók Utvegsbankl Islands h.f. vlð húsakost slnn, þar sem komið var fyrir sparisjóðs- og ábyrgðardelldum bankans. Þessi mynd er tekin í nýja afgreiðslusalnum. (1947) 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.