Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 41
■ Stríðsár| Ameríkumenn segja að ísland sé: „Nobody’s Baby66 Eftirfarandi grein með þessari fyrirsögn birtist þann 22. apríl sl. í ameríska tímaritinu „Time". Sýnir hún vel rithátt blaðamanna þar vestra, sem margir hverjir hugsa meira um að kitla forvitni les- endanna og koma þeim á óvart, heldur en að segja allt sem réttast. Er ekki ófróðlegt aö sjá hvernig „sjálfstæðisyfirlýsingin" 10. apríl var túlkuð af slíkum skriffinnum og hvernig íslenzk stjórnmál líta út í spéspegli blaðamannanna og er greinin þýdd hér til gamans. Þess skal getið, að „Time" er raunar útbreitt rit og hefir fremur gott orö á sér fyrir vandað efni, þó hér sé nokkuð málum blandið. „í síöastliðinni viku ákváðu sjómenn og bændur á Alþingi að setja ekki konunginn af, heldur að fá konungsvaldiö til bráðabirgða í hendur forsætis- ráðherranum Hermanni Jónassyni og ráðuneyti hans vegna þess að nú væri svo komið „að ómögulegt er fyrir Hans Hátign konung Islands að fara með konungsvald í landinu". Það vakti meiri athygli á íslandi, að Winston Churchill flotamálaráðherra lýsti því skorinort yfir að A. Hitler & Co. mundu ef til vill vera reiðubúnirtil að taka (sland herskildi þá og þegar. Við strendur landsins var fullt af svonefndum þýzkum „fiski- skipum" og var „Emden" móðurskipið, en þaö er 5400 smálesta beitiskip. Fyrirspurnum frá Reykja- vík um það hvernig stæði á þessu snuðri „Emden" rétt við höfuðstað landsins var svarað kurteislega frá Berlín á þann hátt að þetta væri gert „til heiðurs og í sérstöku virðingarskyni". Nokkru áður hafði þýzki flugmálaráðherrann, Hermann Wilhelm Göring, látið þýzka „genealoga" og „geologa" ásamt sérfræöingum í fálkaveiðum rannsaka bæði Grænland og Island. Skyndilega spratt nú upp í Reykjavík íslenzkur nazistaflokkur, sem í voru nokkrar innlendar sprautur, er fengu fé fyrir af Þjóðverjum. Talið er að allt hafi verið undirbúið undir byltingu á Islandi, þegar þýzki leynilög- regluforinginn Heinrich Himmler gaf út þann boö- skap, að hann hefði í hyggju að senda til íslands mikinn flokk manna, er skyldi leiða í Ijós að höfuðleiðtogar nazista væru komnir af víkingum. Það var raunar heppilegt fyrir íslendinga aó Adolf Hitler tók Bæheim og Mæri í staðinn og að ætt- fræðingurinn Himmler hætti við Reykjavíkurförina og fór til Prag. Forsætisráðherra Islands, Jónasson, er krafta- maður. Var hann á yngri árum árlega kjörinn „glímukóngur", vegna þess að hann vann þá meistaratign í norskum leikjum, sem haldizt hafa við um aldir og runnir eru frá víkingum. Árið 1929 voru aflvöðvar og breiður brjóstkassi Hermanns Jónassonar færður í einkennisbúning lögreglu- stjórans í Rvk. 1934 var hann kosinn á þing og á því sama ári varð hann forsætisráðherra. I síðustu viku sagði Hermann Jónasson ekki neitt, en beið rólegur eins og væri hann annar Joe Louis. Þar sem brezki flotinn nú verndar íslendinga og Bandamenn kaupa af þeim fiskinn, þá var í raun- inni allt í betra lagi hjá þeim um þetta bil en verið hefir í fleiri ár. — fslendingar eru fljótir til að taka fram við erlenda gesti: „Hafið vinsamlegast hug- fast, að við erum ekki Skrælingjar". Á Grænlandi, sem er 838 þús. ferhyrningsmílur, eru um 17 þús. sauðmeinlausir Skrælingjar, sem föðurlegir danskir embættismenn hirða um. Grænlandi er svo vel stjórnað, að þaó er eina landið þar sem Skrælingjar búa, sem þeim fækkar ekki. Annars- staðar eru þeir „deyjandi kynþáttur" og eiga ekk- ert skylt við íslendinga. (1940) Hvað kostar stríðið? Samkvæmt enskum skýrslum kostaðl styrjöld- In Englendinga tyrstu vlkurnar um 3V* mlll|6n punda á dag. Þar með er ekki talln vaxtahækkun ríklsskuldanna, sem eykst um 2 mlllj. sterl.p. á dag. Eftlr þvl kostar strlðið Englendlnga um 5’A mlllj. punda á dag. ( síðasta stríðl komst her- kostnaðurlnn allt upp I 7V* mlllj. punda á dag. Útsvarsstlginn 1940—1941 Elns og kunnugt er lækkaði útsvarsstiglnn I Reykjavtk verulega 1941 og má sjá þess glögg dæml af neðanskráðum tölum hve miklu sú hækkun nemur og er miðað vlð álagnlngu á hjón með 5 börn. 4000 ................. 5000 ..................... 25 15 6000 .................... 140 65 10000 ................... 1120 495 15000 ................... 3190 1695 20000 ................... 5835 3095 (Arbók Reykjavfkur 1940). Framfærslukostnaður í Beykjavík Framfærslukostnaður I Reykjavfk hefir verlð sem hér segir I selnustu styrjðld og á fyrstu ár- unum eltlr lok hennar, svo og árln 1933,1939 og 1940, miðað við októbermánuð: 1914 1915 1916 1917 1918 1919 1920 1933 1939 1940 108 123 155 248 333 348 446 226 271 371 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.