Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 94
Breyting mynta Norðurlanda gagnvart SDR júlí 1974 — des- ember 1977 (28. júní 1974 100) SDR, eða sérstök dráttarréttlndl, eru veglð meðaltal 16 gjaldmlðla mælt I dollurum. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn skráir SDR daglega. f línuritinu er miðað við skráð gengi í lok hvers mánaðar. utanríkisviðskipti Bandaríkjanna eru tiltölulega lítil (um 10% af þjóðarframleiðslu) og dýrari olía auðveldar orkustefnu Carters í framkvæmd og dregur úr olíuinn- flutningi þegar til lengdar lætur. Til dæmis um þær miklu svipt- ingar sem fylgja í kjölfar boðaðrar olíuverðhækkunar um 14,5% á þessu ári má nefna, að áætlað er að hún valdi minnkun þjóðartekna Japana um hálft prósent og auki olíuauð Norðmanna sem sam- svarar allri nettóskuld þeírra við útlönd. Þokkaleg búbót það. Ætli við megum ekki teljast góðir ef hækkun fiskverðs á erlendum markaði vegur upp á móti olíu- verðshækkun og annarri rýrnun viðskiptakjara vegna gengisfalls dollarans á alþjóðamarkaði. Fall dollarans hefur valdið fleir- um en okkur erfiðleikum. Norskur fiskiðnaður og fleiri fyrirtæki þar í landi kvarta undan því að selja í dollurum en greiða tilkostnað í norskum krónum. Af mörgum enskum fyrirtækjum er hliðstæða sögu að segja. Sænsk fyrirtæki hafa tapað á því að gera sölu- samninga í dollurum, en taka lán í mörkum. Önnur fyrirtæki græða auövitað á öllu saman. Bandarísk- ar vörur og þjónusta eru tiltölulega ódýrari en áður. Þetta lýsir sér t.d. í því aö nú eru auglýstar ódýrari ferðir héðan til Flórída en Kanarí- eyja. Byggingarvísitala, dollarar og mörk Vísitala byggingar- lsl.kr./$ kostnaöar 1. des. 1975 101 169,50 1. mars 1976 105 171,30 1. júní — 111 183,50 1. sept — 119 185,90 1.des — 126 189,90 1. mars 1977 135 191,70 1. júnf — 138 193,60 1. sept — 159 205,10 l.des. — 176 212,30 1. mars 1978 192 253,50 1. júní — 217 260,10 l.sept. — 240 306,45 1des. — 258 318,50 27. des. 1978 — 318,50 Fall krónunnar Fall íslensku krónunnar er svo mikið að beita þarf brögðum til aö sýna það á myndum, samanber meðfylgjandi línurit úr tímaritinu Vi i Norden. Þó er krónan of hátt skráð. Sé borin saman hækkun á dollar í íslenskum krónum og hækkun byggingarvísitölu frá 1975, kemur í Ijós að í desember sl. var vísitala byggingarkostnaðar orðin 37,2% hærri. Ef við gefum okkur aö .12.'75 Isl.kr./ 1.12.75 100 mark = 100 100 64,52 100 101 66,76 103 108 70,67 110 110 73,70 114 112 78,70 122 113 80,25 124 114 81,99 127 121 88,42 137 125 96,34 149 150 126,67 196 153 124,60 193 181 154,48 239 188 164,55 255 188 173,93 270 gengisskráningin hafi verið nokk- urn veginn ,,rétt" síðla árs 1975 og innlendur kostnaður sé um helm- ingur rekstrargjalda fyrirtækja, ætti dollarinn að vera 15-20% dýr- ari en nú er. Þegar gengisbreyt- ingar eru tilkynntar opinberlega er miðað við hækkun dollarans af verði hans eftir hækkun, sem þýðir í þeim búningi 13-16% gengisfell- ingu. Rétt er að hafa í huga að þetta er fyrir síðustu hækkun fisk- verðs, svo og nýlega hækkun verðs á afurðum í Bandaríkjunum og olíuverðshækkun. Að öllu samanlögðu er þetta þó fremur íhaldssamt mat á stöðunni nú miðað við áramótin 1975/76. Þar sem allar sveiflur á marki gagnvart dollar hafa verið látnar koma fram í íslensku gengis- skráningunni, þýðir gengisfelling dollarans að sjálfsögðu að allar aðrar erlendar myntir hækka í verði aö sama skapi. Með þessum hugleiðingum er ekki verið aö halda því fram að gengisfelling sé eina leiöin til leið- réttingar misvægis. Lækkun inn- lends framleiðslukostnaðar kæmi að enn betra haldi, ef sú leið er fær. Millifærsluleið freistar margra, en getur aldrei orðið frambúöarlausn. Versti kosturinn væri beiting innflutningshafta. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.