Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 88
Viltu lækka símareikninginn ?
Leitaðu þér frekari upplýsinga um
símagjaldmælinn hjá:
Símtækni s.f.
Ármúla 5, sími 86077.
Nú er komið á markaðinn hér á landl
nýtt hjálpartæki fyrir símnotendur,
SfMAGJALDMÆLIR. Símagjaldmæl-
irinn er ætlaður þeim, sem þurfa oft að
hringja á milli fjarlægra staða, innan-
lands eða til útlanda, til þess að unnt
sé að fylgjast með, hvað hvert símtal
kostar meðan á því stendur. Einn
megintilgangur gjaldmælisins er að
virka sem stöðugt aðhald á þá, sem
eru að nota símann. Notkun síma-
gjaldmælisins skerpir kostnaðarvit-
und starfsmanna og leiðir til betrl
skipulagningar þess efnls, sem ræða
skal í símann, og þar af lelðandi til
umtalsverðs sparnaðar á símakostn-
aðl.
Þegar haft er í huga að starfsmenn
fyrirtækja munu almennt ekki gera sér
grein fyrir því, að eitt 5 mínútna símtal
innanlands kostar frá 18 kr. og allt upp
í 900 kr., eftir því hvert hring er, er
augljóst að notkun símagjaldmælislns
getur leitt til verulegs sparnaðar á
símakostnaðl. Þetta byggist á þeirrl
einföldu staðreynd, að erfitt er að
spara það, sem maður veit ekki hvað
kostar.
Notkun símagjaldmælislns er mjög
einföld. Fyrst er ýtt á takka, sem sam-
svarar gjaldsvæði þess, sem hringt er
í, og þegar svarað er, er ýtt á start
takkann, og Ijósstafatalan á tækinu
sýnir nú stöðugt, hvað símtalið kostar
á hverju augnabliki er það varir. Að
loknu símtali er ýtt á stopp takkann og
sýnir tækið þá, hvað símtalið hefur
kostað.
Ef gjaldskrárbreytingar verða hjá
Pósti og síma fá notendur sent nýtt
gataspjald, sem stungið er ofan í
gjaldmælinn, og sýnir hann því ávallt
skv. nýjustu gjaldskrá. Símagjald-
mælirlnn notar dag-, kvöld- og helgar-
taxta algerlega sjálfvirkt.
Sfmatalfærið er látlð standa ofan á
gjaldmællnum og mynda bæðl tækln
þannig samstæða heild. Unnt er að fá
gjaldmællnn í ýmsum lltum. Sfma-
gjaldmælirinn er aðeins tengdur við
venjulegan rafmagnstengil en ekki við
símalögnlna.
Þegar ekkl er verið að nota síma-
gjaldmælinn, vegna símtala, virkar
Ijósstafaborðlð á tækinu sem venjuleg
rafeindaklukka.
Tllgangurlnn með notkun síma-
gjaldmællslns f fyrirtækjum getur ver-
ið margvfslegur og má nefna eftlrfar-
andl:
1. Virkar sem stöðugt aðhald á
starfsmenn, sem hringja oft tll fjar-
lægra staða.
2. Þægilegur möguleikl opnast tll
þess að skrlfa sfmakostnað á verk
eða viðskiptavin, sem verið er að
hrlngja fyrir.
3. Notkun sfmagjaldmællsins við
skiptiborð í stærri fyrirtækjum, ef
æskilegt er talið að fylgjast með
kostnaðarskiptlngu á milll deilda
eða elnstakra starfsmanna.
En notkun símagjaldmællslns er
alls ekki bundln vlð fyrirtækl. Hann
gerir ekki síður gagn á heimilum. Hér
virkar hann elnnlg sem aðhald á
heimllisfólk en er einnig sérstaklega
nauðsynlegur þar sem gestir fá oft að
hrlngja. Þvf hvaða gestur kærlr sig um
að hringja fyrlr e.t.v. þúsundir króna á
kostnað gestgjafa síns?
88