Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 88
Viltu lækka símareikninginn ? Leitaðu þér frekari upplýsinga um símagjaldmælinn hjá: Símtækni s.f. Ármúla 5, sími 86077. Nú er komið á markaðinn hér á landl nýtt hjálpartæki fyrir símnotendur, SfMAGJALDMÆLIR. Símagjaldmæl- irinn er ætlaður þeim, sem þurfa oft að hringja á milli fjarlægra staða, innan- lands eða til útlanda, til þess að unnt sé að fylgjast með, hvað hvert símtal kostar meðan á því stendur. Einn megintilgangur gjaldmælisins er að virka sem stöðugt aðhald á þá, sem eru að nota símann. Notkun síma- gjaldmælisins skerpir kostnaðarvit- und starfsmanna og leiðir til betrl skipulagningar þess efnls, sem ræða skal í símann, og þar af lelðandi til umtalsverðs sparnaðar á símakostn- aðl. Þegar haft er í huga að starfsmenn fyrirtækja munu almennt ekki gera sér grein fyrir því, að eitt 5 mínútna símtal innanlands kostar frá 18 kr. og allt upp í 900 kr., eftir því hvert hring er, er augljóst að notkun símagjaldmælislns getur leitt til verulegs sparnaðar á símakostnaðl. Þetta byggist á þeirrl einföldu staðreynd, að erfitt er að spara það, sem maður veit ekki hvað kostar. Notkun símagjaldmælislns er mjög einföld. Fyrst er ýtt á takka, sem sam- svarar gjaldsvæði þess, sem hringt er í, og þegar svarað er, er ýtt á start takkann, og Ijósstafatalan á tækinu sýnir nú stöðugt, hvað símtalið kostar á hverju augnabliki er það varir. Að loknu símtali er ýtt á stopp takkann og sýnir tækið þá, hvað símtalið hefur kostað. Ef gjaldskrárbreytingar verða hjá Pósti og síma fá notendur sent nýtt gataspjald, sem stungið er ofan í gjaldmælinn, og sýnir hann því ávallt skv. nýjustu gjaldskrá. Símagjald- mælirlnn notar dag-, kvöld- og helgar- taxta algerlega sjálfvirkt. Sfmatalfærið er látlð standa ofan á gjaldmællnum og mynda bæðl tækln þannig samstæða heild. Unnt er að fá gjaldmællnn í ýmsum lltum. Sfma- gjaldmælirinn er aðeins tengdur við venjulegan rafmagnstengil en ekki við símalögnlna. Þegar ekkl er verið að nota síma- gjaldmælinn, vegna símtala, virkar Ijósstafaborðlð á tækinu sem venjuleg rafeindaklukka. Tllgangurlnn með notkun síma- gjaldmællslns f fyrirtækjum getur ver- ið margvfslegur og má nefna eftlrfar- andl: 1. Virkar sem stöðugt aðhald á starfsmenn, sem hringja oft tll fjar- lægra staða. 2. Þægilegur möguleikl opnast tll þess að skrlfa sfmakostnað á verk eða viðskiptavin, sem verið er að hrlngja fyrir. 3. Notkun sfmagjaldmællsins við skiptiborð í stærri fyrirtækjum, ef æskilegt er talið að fylgjast með kostnaðarskiptlngu á milll deilda eða elnstakra starfsmanna. En notkun símagjaldmællslns er alls ekki bundln vlð fyrirtækl. Hann gerir ekki síður gagn á heimilum. Hér virkar hann elnnlg sem aðhald á heimllisfólk en er einnig sérstaklega nauðsynlegur þar sem gestir fá oft að hrlngja. Þvf hvaða gestur kærlr sig um að hringja fyrlr e.t.v. þúsundir króna á kostnað gestgjafa síns? 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.