Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 57
■ Framfaraár\ „Hekla“ Loftleiða komin Fyrsta íslenzka millilandaflugvélin Flugfélagið Loftleiðir h.f. keypti nýlega Sky- master-flugvél frá Bandaríkjunum, og kom hún hingað til lands sunnudaginn 15. júní s.l. Það mun síðan verða talinn einn af merkisdögum í sögu íslenzkra samgöngumála, því að þetta er fyrsta millilandaflugvélin, sem kemst í innlendra eigu. Margt manna var saman komið á Reykjavíkur- flugvellinum þennan dag, þegar flugvélarinnar var von, kl. 2.30 síðdegis. Varla hafði sekúnduvísirinn lokið þrítugustu hringferð sinni á þriðja tímanum, þegar vélin sást bera við skýjaðan himininn úti við sjónhringinn — eins og örsmár fugl. Slík ná- kvæmni í framfylgd ferðaáætlana er nú orðin möguleg, jafnvel þótt um feiknalegar vegalengdir sé að ræða. Er það athyglisvert í sjálfu sér. Þegar flugvélin hafði setzt og farþegar voru stignir á fasta grund, flutti form. Loftleiða h.f., Kristján Jóh. Kristjánsson, ávarp og skýrði frá vél- SKYMASTER nUN FÍU6J0 I0TA TU. T1ILLILAN0AFLU6S. 3K '. c/L t/tts /írt/t //ý 'jt’/í/'S/t 6RUMNAH FÍU6SINS ANKAST iXTlUHAAfUOiB TU. VtST- FiAROA 06 HMOURLANOS. foItlBiðir "h. SI M A K: 2469: Skri)ilol<u< H«)ii«rui*t< V.i Í48.-.; C07I. Ö>;?: FluetkUtð 11 RnkinikiulliUitlU. KLÆÐAGERÐIN AMARO KX.r. ARKUREYRI arkaupunum og öðru í sambandi við það framtak. M.a. þakkaði hann ýmsum aðilum, sem höföu lið- sinnt félaginu og gert því kaupin fær. Á eftir honum tók Emil Jónsson, samgönguráöherra, til máls og drap á hliðstæðu þessa dags við þann dag árið 1914, er fyrsta hafskip íslendinga kom hingað til lands. Óskaði hann félaginu og þjóðinni til ham- ingju með þetta nýja og vandaða flugfar. Almenningi var gefinn kostur á að skoða flug- vélina. Hún er fjórhreyfla og búin öllum fullkomn- ustu siglinga- og öryggistækjum. Að innanverðu er frágangur allur traustur og smekklegur, og er sýnilegt að vel muni fara um farþegana, sem geta verið 46 að tölu. Áhöfn vélarinnar er skipuð 7 mönnum, þar af tveimur flugþernum. Á eftir móttökuathöfninni var gestum Loftleiða h.f. boðið til dýrindis veitinga í flugvallarhótelinu, og undu menn sér þar vel — og lengi. Þessi nýja og glæsilega flugvél hefur verið skírð Hekla. Henni fylgja einlægar óskir um ævinlegan velfarnað og góöa þjónustu í þágu íslenzkra sam- gangna. (1947) 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.