Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 63
| Framfaraár \ I Haraldarbúð við þá tilhugsun aö komast loks heim. En er við erum í þann veginn að leggja á jökulinn, hikstar annar hreyfillinn, svo við verðum að snúa við og eftir klukkutíma erum við aftur lentir á sama stað. Vonandi ekkert alvarlegt, segir stjórnandinn, en ég vil heldur að þið gistið hér í nótt en á Græn- landsjökli, eða hafinu á milli Grænlands og (s- lands. Allir sammála um það. „Leiðast, vegna ykkar Islendinga." En „safety first!" Jóladagskveldið var hið ánægjulegasta. Við vorum gestir herstjórnarinnar. Jólablær var á öll- um og öllu. Húsakynnin skreytt. Maturinn ágætur og hljómsveitin prýðileg. Menn voru hinir kátustu og töluðu um allt, nema stríðið. Þarna í hópi yfir- manna ameríska hersins hittum við íslending, Norðmenn og Svía. Flestir þeirra höfðu dvalið eitthvað á íslandi og höfðu margs að minnast þaðan. Næsta morgun er okkur sagt, að viögerð á vélinni taki 4—5 daga. En við munum fá aöra vél, kannske á morgun eða jafnvel í dag. En okkur var nú ekki alveg sama, hvor dagurinn var. Úr þessu rættist brátt, því kl. 12 erum við lagöir af staö á ný í ágætri og vel upphitaðri vél. Veðrið var dásamlegt, logn og glampandi sól. Við hækkum flugið, hærra og hærra. Nú liggur jökulbreiðan fyrir neðan, slétt og drifhvít. Ég verð að hætta að skrifa. Ég á erfitt með andardráttinn og ég fæ einhvern drunga yfir höfuðið. Engin furða, við erum komnir í 18.000 feta hæð. Ég sagði séra Bjarna frá því síðar, að ég myndi hafa komist nær guði en hann á jólum, í 18.000 feta hæð. „Guð er alls staðar nálægur," sagði hann. Brátt rennur jökullinn og skýjabólstr- arnir saman í eitt. Við lækkum aftur flugið niður í 6000 fet og höldum þeirri hæö, þar til við lendum í Keflavík. Aldrei sést í sjóinn, tilbreytingarlaus skýin hylja hann. ( Keflavík er auð jörð og hlýtt í veðri. ísland er dásamlegt. Vlð bjóðum hvern annan velkominn heim. Þessi jól hafa verið nokkuð óvenjuleg. Við erum aðfangadag í Bandaríkjunum. Jólanóttina í Kan- ada. Jóladaginn á Grænlandi og loks náum við heim á annan í jólum og þess á milli í loftinu. Eða með öðrum orðum á flækingi milli tveggja heims- álfa. Þetta var æfintýri, sem mér mun seint úr minni líða, en ég kærði mig ekki um að lifa það upp aftur, nema heimkomuna, þar átti ég Gleðileg jól! (1945) „ . ... Magnus Kjaran Samtíningur Á árunum 1787—1800 komu 55 skip hingafi tit lands, samtals 4366 smálestir að stasrð. Voru þau 6II dðnsk. Á tímabillnu 1841—1850 komu 104 skip, 7664 smálestir. 1881—1890 komu 207 sklp, 41.324 smálestir, þar af 41.3% frá Dan- mörku, 46,6% frá Englandi, 11.3% frá Noregi, 0.8% frá öðrum löndum. Arlð 1907 komu 496 sklp tll landslns, 163.717 smálestir að stærð. 40% þeirra var frá Danmörku, 36% frá Bretlandl, 21% frá Noregl og 3% frá öðr- um löndum. Með því að ég áforma að bregða mér tll Eng- landa með næsta póstskipi, sem fer héðan 6. maí nk„ vildl ég vlnsamlegast mælast tll þess að mínlr vlðskiptavinlr, er borga mér vanalegast í penlngum, borguðu mér skuldir sínar núna um mánaðamótln. Porlákur O. Johnson kaupmaður. • Þjóðólfur var eltt helzta blaðlð um 1880 og var í honum töluvert af auglýslngum. Jafnframt var hann elnnlg elnskonar „Lögblrtlngablað" og birtust i honum oplnberar tllkynningar. Auglýs- Ingar voru á bernskuskelðl um 1880. Voru þær fyrlrferðarlitlar eins og blöðln sjálf. Gjaldlð fyrir auglýslngar í Þjóðólfl var: „I sam- felldu máll með smáu letrl 2 aurar hvert orð, 15 stafa frekast, mefi ððru letrl efia setning 1 króna og 50 aurar fyrlr þumlung dálkslengdar. Borgun út í hðnd“. • Fyrstl kaupmaður Reykjavlkur var Chrlstlan Sunchenberg, en verzlunarhús hans stóðu fyrir vesturenda Hafnarstrætls. Robert Tærgesen kaupmaður lét rffa gömlu húsln 1855 og relsa hús það, sem enn stendur þar. Þar var Flscher- verzlun síðan tll húsa, en nú er Ingólfs Apótefc f þefm húsakynnum. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.