Frjáls verslun - 01.01.1979, Blaðsíða 12
Gísli J. Johnsen h.f. flytur í febrúarmánuði nk. í nýtt og
eigið húsnæði að Smiðjuvegi 8 í Kópavogi, en fyrirtækið
hefur verið starfrækt sl. 14 ár á Vesturgötunni í Reykja-
vík. Verður nú veruleg aukning á húsrými, sem gefur
aukna möguleika á betri þjónustu til handa viðskipta-
mönnum fyrirtækisins.
í tengslum við nýtt og stærra húsnæði verður vöruúr-
valið aukið og er þar fyrst að nefna, að Gísli J. Johnsen
hf. hefur nú söluumboð á islandi fyrir Ijósritunarvélar,
frá þýska fyrirtækinu Kalle Infotec.
Infotec Ijósritunarvélarnar eru fyrir venjulegan pappír
og til í fjórum gerðum og geta Ijósritað beggja megin.
Þær geta einnig Ijósritað glærur og löggiltan skjala-
pappír svo dæmi sé nefnt. Infotec Ijósritunarvélarnar
hafa verið mest seldu Ijósritunarvélarnar í Evrópu.
Þá verður einnig farið að bjóða upp á skrlfstofuhús-
gögn frá Facit fyrirtækinu í Svíþjóð, en Gísli J. Johnsen
hf. hefur um árabil haft umboð fyrir ritvélar og reiknivél-
ar frá þessu stóra fyrirtæki.
Verður um tvær gerðir innréttinga að ræða, Facit Data
og Facit 80, en innréttingarnar eru byggðar upp sem
kerfl, þar sem öll húsgögnin mynda eina heild, og sam-
anstanda m.a. af skrifborðum, vélritunarborðum, skáp-
um, t.a.m. skjalaskápum, hillum og færanlegum milll-
veggjum, sem festa má á hillur og skápa, en þelr eru
með melri hljóðdeyfingu en aðrir milliveggir á mark-
aðnum. Einnig er unnt að fá hina ýmsu fylgihlutl eftir
þörfum hvers og eins. Má og geta, að hæð á borðfótum
er stlllanleg t.d. á skrifborðum.
Facit Innréttingarnar verða fáanlegar í eik í mismun-
andi litum, og klæðnlng á skllveggjum verður einnig til í
nokkrum litum.
GISLI J JOHNSEN HF
Facit innréttingar á skrifstofuna
12