Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 24
Nútíma vörudreifing byggist á hraða, öryggi og sjálfvirkni. Með bílpallslyftunni frá HMF verður lestun og losun leikur einn. Notkunar- og hreyfimöguleikar hennar eru margir sem stjórnast frá fœranlegri stjórnstöð. • Lyftigeta 1000 kg. og 1500 kg. • Eigin þyngd 250 kg. og 390kg. • Hentar öllurn vöru- flutningabílum. • Auðvelt í ásetningu. EHlyftur SALAVIÐHALDWÓNUSTA LANDVÉLAR HF. Smiðjuvegi 66. Sími:76600. MÁTTUR HINNA MÖRGU Kaupfélag Héraðsbúa Kaupfélag Héraðsbúa rekur verzlanir á Egilsstöðum, Reyðarfirði, Seyðisfirði og Borgarfirði eystra, slátur- og frystihús á Egilsstöðum, Fossvöllum, Reyðarfirði og Borgarfirði, mjólkusamlag og trésmíðaverkstæði Egilsstöðum, kjötvinnslu, gistihús, bílaútgerð, olíusölu og fóðurblöndunarstöð á Reyðarfirði. Aðalskrifstofa á Egilsstöðum 24

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.