Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 32
Afturhurðir opnast þannig að dyraopið er af sömu breidd og hæð og yfirbygg- ingin að innan. Hliðarhurðir er hægt að velja að vild, bæði fjölda og staðsetningu, það er jafnvel hægt að opna alla hliðna pósta- laust ef því er að skipta. BTB-yfirbygging er afhent fullfrágeng- in, klædd í hólf og gólf, einangruð og með tilbúinni raflögn til tengingar. BTB-yfirbygging er framleidd að öllu leyti í verksmiðju og sett á bílinn á nokkrum klukkustundum. BTB-yfirbyggingum getur fylgt keðju- kassi og dekkjahald, toppfestingar og stigi uppí hús og uppá topp einnig sprautun og skreyting. íslenzk framleiðsla sem stenzt samkeppni Eitt símtal og allar frekari upplýsingar eru fengnar. Bifreiða- og trésmiðja Kaupfélags Borgfirðinga Borgarnesi — Sími (93)7200

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.