Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 53
BÍLAR Forstjórabflar Texti: Jóhannes Tómasson, Myndir: Loftur Ásgeirsson. Eðlislæg forvitni rak blaðamenn út af örkinni til að kanna hvernig bíla forstjórar nota til að flytja sig milli bæjarhluta eða jafnvel lengra. Könnunin var þó ekki vísindaleg og ekki viðtæk. Viö heilsuð- um upp á nokkra forstjóra einn sólardaginn í febrúar og fengum góð- fúslegt leyfi þeirra til að smella af þeim mynd við ökutæki sín. Þetta voru forstjórar á ýmsum aldri og frá ýmsum atvinnugreinum, en viö látum að öðru leyti myndirnar tala, þökkum forstjórunum liðveisluna og minnum menn á að taka þetta hæfilega alvarlega. Baldur Ágústsson, Bílaleigu Akureyrar Þeir eru nú orðnir æði margir bil- arnir sem ég hef átt um ævina, sagði Baldur bilakóngur sem nú ekur á Mercedes Benz árgerð 1984. Þetta er ósköp venjulegur 230 bill með 4 strokka vél, en ég vildi hafa það skutbil. Þá er maður ekki alveg eins og allir hinir. Já, ég hef veriö haldinn biladellu frá 18 ára aldri og ég held ég hafi átt flestar gerðir sem hægt er að láta sér detta í hug. Já, ég er búinn að eiga þennan bil óvenjulengi eða allmarga mánuði. Enda eru kunn- ingjarnir að spyrja hvort ég sé að verða gamall! Verðið er eitthvað yfir milljónina. Ragnar S. Halldórsson, ísal BMW 732i heitir gæðingur Ragn- ars S. Halldórssonar. Hann hefur látið þau orð falla að hann vildi gjarnan geta komist áfram i öku- tæki sinu, enda alllöng leið suður i Straumsvik og góður vegur. Hann ætti líka að geta látið gæð- ingin spretta úr spori þvi orkubúið í svona bil er 198 hestöfl og þvi erfitt að halda aftur af honum. Verð á BMW af þessri gerð er i dag um kr. 1.450.000. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.