Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 69
UTGAFA Bylting hefur orðið á vinnslu bókarinnar „íslensk fyrirtæki” — Rætt við Erlu Einarsddttur ritstjóra Texti: Þorgrímur Þráinsson. Geysileg bylting hefur orðiö í allri vinnslu bókarinnar íslensk fyrirtæki sem Frjálst framtak hf. gefur út árlega. Nýútkomin bók er öll unnin á tölvu og er það mikil hagræöing bæði fyrir út- gefanda og viðskiptavini. Til- gangurinn með útgáfu bókarinn- ar er að hafa á einum stað við- tækar og aðgengilegar upplýs- ingar um íslensk fyrirtæki, félög og stofnanir ásamt nákvæmri skipaskrá. Á þessu ári var bókin gefin út i fimmtanda sinn. Stöö- ugar endurbætur hafa átt sér stað á bókinni og hefur þróunin orðið í þá áttina að veita meiri og ítarlegri upplýsingar um hvertfyrirtæki. i fyrirtækjaskrá bókarinnar er að finna nafn, heimilisfang, sima- númer og nafnnúmer allra starf- ræktra fyrirtækja á islandi. Auk söluskattsnúmers þar sem þaö er fyrir hendi svo og nánari upp- lýsingar um stjórnendur, starfs- sviö og annað hjá þeim fyrirtækj- um sem þess hafa óskað. i vöru- og þjónustuskránni eru upplýsingar um hvaða aðilar versli með tiltekna vöru eða veiti tiltekna þjónustu. Þar er aö finna um tvö þúsund flokka vöruteg- unda og þjónustu. I umboða- skránni eru skráð erlend umboð og upplýsingar um hver er um- boðsmaður á islandi. Einnig er i bókinni skipaskrá þar sem er að finna viðskiptalegar upplýsingar um islensk skip. Nöfn þeirra, ein- kennisstafi, eiganda eða útgerð- armenn, simanúmer og nafnnúm- er. Auk þess eru í bókinni upplýs- ingar um fjölmargar viöskiptasýn- ingar erlendis, skrá yfir íslenska útflytjendur, sendiráð og ræðis- menn erlendis og fjölmörg önnur atriði er að gagni mega koma. Allt ítölvu Erla Einarsdóttir ritstjóri ’ls- lenskra fyrirtækja hefur unnið hjá Frjálsu framtaki í fimm ár en þetta er i annaö sinn sem hún ritstýrir bókinni. Frjáls verslun spurði Erlu nánarum útgáfu bókarinnar. „Bókin er mjög endurbætt frá ári til árs. Segja má að leiðrétting- ar þurfi við á hverri blaðsiðu. Mikl- ar breytingar eru hjá hverju fyrir- tæki fyrir sig á hverju ári Mörg fyr- irtæki flytja starfsemi sina, breyta simanúmerum, bæta við starfs- fólki og þar fram eftir götunum. Nú þegar bókin er öll komin inn á tölvu er mun auðveldara aö skrá allar breytingar. Ef viðskiptamenn hringja og vilja gera breytingar, eru þær skráðar inn á tölvuna um leið. Mikil hagræðing er i þessu og getum við t.d. nú þegar gert þreytingar á uppsetningu að ósk fyrirtækja þó þær komi ekki fyrr en i næstu bók. Stöðug aukning er á skráningum i bókin og þvi greinilega vaxandi skilningur á því hversu góð bókin er. Þess á til gamans geta að það tók þrjár manneskjur heila fimm mánuði að færa bókina inn á tölvuna." Hverjum dálki fylgir ein bók — Hvernig verður bókin Islensk fyrirtæki til? „Á haustin fara sölumenn okk- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.