Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 57
„Almennt séö, þá er gott útlit í þessum málum fyrir sumarið og búast má viö aö um verulega fjölgun feröamanna hingað til lands veröi að ræða á þessu ári, en hversu mikil aukningin veröur, er erfitt um aö segja,“ sagöi Birgir Þorgilsson. Hjá Ferðaskrifstofu rikisins fengust ennfremur þær upplýs- ingar aö útlitið i feröum erlendra ferðamanna hingaö til lands væri mjög gott. Gerum ráð fyrir lítilsháttar aukningu „I okkar áætlunum gerum viö ráö fyrir lítilsháttar aukningu, kannski 3—4% aukningu í ferö- um Islendinga til útlanda i sumar. Við erum húnir að vera á markað- inum í rúman hálfan mánuö og okkur virðast viöhrögðin vera eins og viö var búist og þaö hefur ekkert þaö komiö fram sem breytir þeirri skoðun,“ sagöi Karl Sigurhjartarson, framkvæmda- stjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals í samtali viö blaðið. „Ég hef þaö á tilfinningunni aö þaö sé ekkert stðrkostlegt aö gerast," sagöi Karl, þegar hann var spurður um þaö, hvort rifandi sala væri á sumarleyfisferðum til útlanda, en slikt hefur veriö fullyrt, m.a. í auglýsingum i fjölmiölum. „Viö miöum viö mjög gott ár i fyrra og okkur viröast viöbrögö fólks nú ekki vera síöri en þá,en þaö þarf dálitið mikið að gerast til þess aö stórkostleg aukning veröi tvö ár i röö. Þess vegna hygg ég að þetta ár veröi gott og ivið betra en siðasta ár, en þaö veröur engin stórkostleg aukning á ferðum frá i fyrra,“ sagöi Karl. Árið 1984 hámarksár í ferðalögum til útlanda Aöspuröur um aukninguna á milli áranna 1983 og 1984, sagöi Karl aö hún heföi verið nálægt 8%, sem þætti mjög gott, en þaö bæri þó aö taka fram aö árið 1983 heföi verið afspyrnulélegt. Hins vegar mætti kalla árið 1984 „há- marksár", en þá voru ferðir ís- lendinga til útlanda um 1 —2% fleiri en áöur haföi þekkst. Hins vegar heföi meðalaukning feröa síöastliöin 10 ár veriö 2—4% á ári. Ef hins vegar breytingin á milli áranna 1982 og 1984 væri tekin, þá væri hún um 1 —2% i plús, en heföi átt að verða 6—8%, miðað viö meðaltalsaukningu áranna á undan. „En ég á von á áframhaldandi aukningu í ár og byggist sú spá á þvi aö hér hrynji ekki allt i þjóöfé- laginu. Nú um þessar mundir er veruleg hreyfing i bókunum og viö erum meö verulega fleiri bókanir en á sama tíma i fyrra, en ef maö- ur vill vera alveg hreinskilinn, þá er það ekki alveg aö marka, því viö fórum fyrr af staö meö auglýs- ingar i ár og þar með koma bók- anirnar fyrr inn,“ sagöi Karl Sig- urhjartarson. Uppselt í fjölda ferða Hjá Samvinnuferðum-Landsýn fengust þær upplýsingar að útlit væri fyrir mjög gott ár. „Ég held aö Heitur matur í hádegi Úrval af smurbrauði Kaffiveitingar Rétta verðið og gæðin Vinsamlegast athugið! Pantanir á smurbrauði séu gerðar fyrir hádegi, ef pantað er fyrir hópa Opið alla virka daga frá kl. 8 — 18 INGÓLFSBRUNNUR Verslanamiðstöóin Miðbæjarmarkaður Aðalstræti 9 - Sími 13620 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.