Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 70
ar i þau fyrirtæki sem hafa veriö meö skráningu, bjóöa nýja og taka niður breytingar ef einhverj- ar eru. Einnig er öörum fyrirtækj- um boöin skráning. Eins og áöur sagöi eru allar breytingar settar beint inn á tölvuna en áöur fóru þær í prentsmiðjuna. Áöur en tölvan kom inn i þetta voru þvi mun fleiri milliliðir og meiri hætta á mistökum. Sala skráninganna tekur um tvo og hálfan mánuö. Talsverö aukning ásölu bókarinnar á erlenda markaði Sölufólk fer einnig á stærri stað- ina úti á landi, en á þá minni er hringt. Þegar búiö er aö leiörétta allt á tölvuna er allt keyrt út og tekur þá upplimingin viö. Sú „lay- out“ vinna tekur um einn og hálf- an mánuð. Filmuvinna, prentun og bókbandsvinna tekur annan mánuö. Bókin i ár er 1.175 blaö- siöur að þykkt og bætist viö hana á hverju ári.“ Mikið hringtíokkur „Mikiö er um aö fólk hringi i okkur og spyrji hver sé meö um- boö fyrir hina og þessa vöru eöa t.d. hver selji gólfflisar. Það er alltaf gott aö geta bent á fyrirtæki sem eru meö skráningu i bók- inni.“ — Hvaö kostar skráning i bók- inni? „Skráning i bokinni sem er einn dálkur kostar 3.950 krónur. Þaö er ekki há uphæð, þvi hverjum dálki fylgir ein bók ókeypis. Bókin kostar i lausasölu 1.960 krónur. Skráning er þvi ekki dýr miöaö viö aö þetta er heils árs auglýsing. Eingöngu þau fyrirtæki sem kaupa skráningu i bókinni eru í vöru- þjónustu- og umboðs- skránni. Mikil vinna var lögö i aö finna nafnnúmer hjá fyrirtækjun- um þvi ekkert getur fariö inn i tölvuna án þess aö hafa nafn- númer. Þaö er út af tölvukeyrsl- unni. Hvert fyrirtæki sem kaupir einn dálk i bókinni getur fengiö næsta dálk á helmings afslætti. Honum fylgir önnur bók. I Islensk- um fyrirtækjum eru skráö allflest starfandi fyrirtæki á landinu. Stööugt fleiri aöilar kaupa bók- ina erlendis frá og unniö er að þvi aö koma íslenskum fyrirtækjum á helstu bókasöfn erlendis, versl- unarráö og útflutningsmiöstööv- ar. Bókin er seld i lausasölu hjá fyrirtæki okkar, einnig er hringt í fyrirtæki og þeim boðin hún til kaups.“ Aö lokum sagöi Erla Einars- dóttir aö nýstofnað fyrirtæki geti haft samband við Islensk fyrir- tæki i sima 82300 og fengið skráð i bókina nafn fyrirtækis, heimili, sima og nafnnúmer þeim aö kostnaðarlausu. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu og eykur öryggi ykkar í umferðinni. Athugið að láta endurryðverja bifreiðina á 18 mánaða fresti. 6 ARA RYÐVARNAR ÁBYRGÐ BILARYÐVORNhf Skeifunni 17 s 81390 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.