Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 64
REKSTUR Verulegar skipulags- breytingar hjá Sjóvá Verulegar skipulagsbreyting- ar hafa verið gerðar hjá Sjóvá að undanförnu. Fyrirtækinu hef- ur verið skipt upp í fjögur meg- insvið og hafa forstöðumenn veriö ráðnir til þeirra. Tilgangur Hannes Þ. Sigurðsson forstöðu- maður þjónustusviðs. breytinganna er að styrkja rekstur fyrirtækisins og auka og bæta þjónustu þess. Sjóvá er nú meöal stærstu tryggingarfélaga landsins, sem veitir alhliða vátryggingaþjónustu. Hluti Sigurjón Pétursson aðstoðarfram- kvæmdastjóri. Ólafur Bergsson forstööumaöur tjónasviös. breytinganna felst í starfi að þróun vátrygginga, og mun fé- lagið innan tíðar kynna margvís- legar nýjungar í vátrygginga- málum, sem viðskiptavinum þess munu standa til boða. Hilmar Sigurðsson forstööumaöur fjármálasviðs. Ungirstjórnendur Nýr framkvæmdastjóri, Einar Sveinsson, var ráðinn til Sjóvá i fyrra og einnig aðstoðarfram- kvæmdastjóri, Sigurjón Péturs- son. Þeir eru yngstu stjórnendur vátryggingafélags hér á landi, Einar 36 ára og Sigurjón 34 ára. Undirbúningur skipulagsbreyt- inganna hefur staðið yfir frá þvi þeirtókuvið störfum. Fjármálasvið Forstöðumaður fjármálasviðs hefur verið ráðinn Hilmar Sig- urðsson, viðskiptafræðingur. Hann hefur umsjón með öllum fjárreiðum Sjóvá og afkomueftir- 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.