Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 19
Kennsluskylda sem þessi hvilir á mörgum deildum spitalanna og er ráö fyrir þvi gert í starfsemi þeirra að læknar fái tima til aö sinna henni og læknar viðkomandi deilda koma einir til greina i slikar kennslustöður. Kostnaður við lækna- stofu er 43.581 kr. á mánuði • Þá gegna sumir læknar starfi trúnaðarlæknis fyrirtækja. Fara tekjur af þvi oftast eftir starfs- mannafjölda fyrirtækisins og geta verð kringum 8 til 10 þúsund kr. á mánuði hjá stærri fyrir- tækjum. slíkar tölur eru nefndar sé verið að tala um einstök dæmi, tima- bundna toppa sem einstaka menn geta lent i við ákveðnar að- stæður. Nokkrir sérfræðingar vinna eingöngu á stofum sinum og hafa þvi engin föst laun heldur aöeins taxtagreiðslur fyrir unnin læknis- verk. Aðalaukatekjur sérfræðinga er að starfa við sjúkrahúsin eru tekjur af stofurekstri. Margir taka á móti sjúklingum á stofu sinni einn til tvo eftirmiðdaga í viku, 2—4 stundir i senn. Mjög er mis- jafnt eftir sérgreinum hversu annrikið er mikið, kvenlæknar hafa þannig nokkuð stöðuga „aðsókn“, barnalæknar hafa einnig haft það til skamms tima, en þar sem þeim hefur fjölgað mjög á undanförnum árum fer vinna þeirra á stofum minnkandi. Misjafnt er einnig hversu dýr stofurekstur lækna er. Augn- læknar, háls-, nef- og eyrna- læknar þurfa til dæmis að reka dýr tæki eigi þeir að geta sinnt sjúklingum, en öðrum nægir oft einfaldur skoðunarbekkur og ýmis smátæki til að geta með- höndlað sjúklinga sína. Hag- kvæmni stofurekstrar getur lika verið mjög misjöfn og fer eftir þvi hversu margir læknar sameinast um húsnæði, sima, aðstoðarfólk og annan fastan kostnað við stofurekstur. í nýlegri samantekt yfir kostn- að við læknastofu kemur fram að hann er kr. 43.581 á mánuði og er þá reyndar talinn með bíla- kostnaður og endurmenntun fyrir utan fastan kostnað stofunnar og starfsliðs hennar. Af öörum störfum sem læknar gegna oft meðfram fastri vinnu sinni eru kennslustörf fyrirferðar- mest. Við læknadeild eru ráðnir allmargir kennarar, dósentar eða lektorar í hlutastöðum, oftast 37% starfs. Taka þeir lækna- stúdenta i tíma á spitölum sínum eða húsnæði háskólans og segja má að kennslan sjálf fari iðulega fram i vinnutima læknis en undir- búningur utan vinnutimans. Tekj- ur vegna 37% stööu eru milli 11 og 12 þúsund kr. á mánuði. Atvinnuleysi? Vaxandi áhyggjur eru meðal lækna af atvinnuleysi. Enn er það ekki staðreynd hérlendis, en fjöldi íslenskra lækna viö nám og störf erlendis er slikur að Ijóst er að þeir fá ekki allir atvinnu hér- lendis i sérgreinum sínum. Þegar er vitað að ýmsir læknar eru til- búnir að koma heim til starfa strax ef störf bjóðast. Stöðum lækna mun ekki fjölga að ráði á næstunni, en nú eru um 300 is- lenskir læknar við nám og störf erlendis þessi árin. Liðlega 600 læknar eru við störf á íslandi. Með fjölgun lækna mun e.t.v. þrengjast á markaði aukastarfa eða lausastarfa þeirra og heild- artekjur þvi hugsanlega lækka, en benda má á að t.d. kennslu- stöðurnar eru bundnar því að læknar gegni föstu starfi á spitala. Segja má að þegar litið er til fastra launa lækna séu þeir ekki hátekjumenn, en miklar tekjur þeirra byggjast á yfirvinnu og vaktavinnu annars vegar og ýmsum aukastörfum hins vegar sem þeir taka að sér utan dag- vinnutíma. Sett hefur verið yfirvinnuþak á sjúkrahuslækna. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.