Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 78
Viðmiðun við SDR hentar betur en ECU hér í allri umræöu um efnahags- mál ber æ meir á orötökunum SDR og ECU. Fæstir skilja þess- ar skammstafanir, og því skal reynt hér að gera þessu máli nokkurskil. SDR — Sérstök dráttarréttindi Skammstöfunin SDR stendur fyrir „Special drawing rights“ eöa sérstök dráttarréttindi Al- þjóðagjaldeyrissjóösins. Sjóð- urinn veitir aðildarlöndum sín- um heimild til ákveöinnar lán- töku í formi dráttarréttinda og eru allar upphæðir þessara lánamöguleika reiknaöar út frá ákveðinni gjaldeyrissamsetn- ingu, sem búin var til í þessu skyni og kallaö SDR. Oft er talaö um myntkörfu í þessu sam- bandi, og er SDR-myntkarfan samsett úr dollurum, yenum, þýskum mörkum, frönskum frönkum og pundum, en þetta er helstu gjaldmiðlarnir í alþjóða- viöskiptum. Samsetningin á SDRer nú þessi:1) Hlutfall i % USD 56.60 GBD 8.04 FFr 7.52 DEM 14.29 JPY 13.56 1) M.v. gengi 22.02.85. SDR er ávallt reiknað sem verðgildi í dollurum og er nú 1SDR jafngildi 0.96 US$ eða 40.27 ísl. kr. Verögildi á SDR hefur breyst mjög í tímans rás, samfara þeim miklu breyting- um, sem orðið hafa innbyrðis á gengi gjaldmiölanna í SDR. Dæmi um þetta má nefna, að í ársbyrjun 1981, þegar núverandi samsetning á SDR var tekin upp, þá samsvaraði 1SDR aðeins 0.79 US$. ECU — Evrópskar gjaldeyriseiningar í mars 1979 stofnuðu Efna- hagsbandalagslöndin meö sér „European Monetary System" (EMS), sem tryggja átti nánari efnahags- og fjármálalega sam- vinnu milli aðildarþjóðanna. Samhliöa komu þjóðirnar upp sérstakri reikningseiningu, sem nefnd var European Currency Unit (ECU) og sem nota á sem reikningseiningu innan EMS- kerfisins. Samsetning á ECU fer þannig fram, að ákveðin er föst upphæð í gjaldmiðli hverrar aöildarþjóöar aö EMS út frá hlutfallslegri þjóðarframleiöslu og magni viðskipta hverrar þjóðar utan og innan banda- lagssvæðisins. Síöan er þessum föstu upphæðum breytt i doll- aratölur, þannig að hvert ECU er ætíö sýnt í dollurum. Það hefur veriö mjög viðburð- arríkt á erlendum gjaldeyris- mörkuðum undanfarnar vikur, enda hafa viðskiptin verið óvenju lífleg. Enn sem fyrr er eftirspurn eftir dollurum geysi- mikil og tiltrú manna á dollar eykst frekar en hitt. Um miðjan febrúar sl. lýsti Reagan forseti því yfir, að Bandaríkjastjórn ætli sér ekki að hafa áhrif á gengi Hlutfallslegt væri Efnahags- bandalagsgjaldmiölanna í ECU ernú þetta:1) DM 37.1 HFL 11.3 £ 14.4 F.Fr. 16.9 Líra 7.9 B.Fr. 8.4 F.Lux 8.4 D.Kr. 2.7 Ir. £ 1.3 1) M.v. gengi 28.02.85. 100% Gengi á 1 ECU er nú 0.67 US$ eða 28.16 ísl. kr. Stundum hefur því veriö hreyft, að frekar eigi að nota gengistryggingu með ECU en með SDR. Á því er sá stóri van- kantur, að samsetningin á ECU endurspeglar aöstæöur, sem eru ísl. efnahagslífi á flestan hátt óviðkomandi og hentar því ECU ekki alskostar til slíkrar viðmiðunar hér á landi. dollarans. Jafnframt hafa fjár- málamenn þá trú, að efnahags- lífið í Bandaríkjunum muni halda áfram að blómstra á þessu ári. Bæði þessi atriöi hafa oröið til þess seinustu vikur, að gengi dollarans hefur hækkað meir en nokkru sinni fyrr gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Frá ára- mótum síðustu hefur dollarinn hækkað milli 7 og 10% gagn- Viðburðarríkt á gjaldeyrismörkuðum 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.