Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 68
til hennar sé vandað og takmark þekkt. Markaðsrannsóknir af því tagi, er við framkvæmum er einkum tvennskonar. í fyrsta lagi svo köll- uð skrifþorðsrannsókn, er felst i skriflegri söfnun allra þeirra upp- lýsinga, er nauðsynlegar mega teljast hverju sinni, svo sem upp- lýsingar um innflutning lands á ákveðinni vörutegund, tollamál, innflutningshöft o.s.frv. I öðru lagi upplýsingasöfnun á staðnum, svo sem samsetning verslana, dreifileiðir, samkeppni, verðmyndun, hefðir og venjur i neyslu o.s.frv. Til viðbótar koma síðan óháðir aðilar til athugunar á dreifingu ákveðinnar vörutegundar á mark- aðnum, þ.e. fjölda verslana, markaðshlutdeild o.s.frv. svo og rannsóknir, er lúta að vöruþróun. I dag vinnur einn starfsmaður i fullu starfi eingöngu að þessum málaflokki. Markaöurinn ræöur Þetta er ef til vill inntakið í öllu okkar starfi. Við viljum láta mark- aðinn segja okkur hvað við eigum að framleiða. Ákvörðun um nýjar framleiöslutegundir verður að taka i samræmi við þarfir og óskir neytandans. Vöruþróun er einn veigamesti þátturinn i starfsemi lagmetisiðn- aðarins hér og á hana er stöðugt lögö meiri áhersla. Þetta er gert i samvinnu við verksmiðjurnar sjálfar, svo og ýmsa rannsóknar- aðila. Það er til lítils að eyða öllum kröftum i aukið markaðs- og sölustarf, ef sá endi er tengist verksmiöjunum gleymist. Við veröum að fylgja fast eftir þróun í framleiðslutækni til aukningar framleiöni, bættrar samkeppnis- aðstöðu og aukinnar arðsemi. Við hjá S.L. erum svo lánsamir, að hafa að baki okkur kröftuga og stórhuga framleiðendur, er hafa mikinn skilning á þessum málum og eru þess albúnir að takast á við verkefnin. Á þessu ári reiknum við með um 30% magnaukningu i útflutn- ingi lagmetis, sem þýðir um 4000 tonn, sem er að sjálfsögðu árang- ur af markaðsstarfi undanfarinna ára og gerum við ráö fyrir svipaðri þróun næstu tvö árin. Nú þegar liggja fyrir hálfs árs samningar við Rússa um kaup á gaffalbitum og þorskalifur. I lifrinni er aukningin um 100% frá fyrra ári og verðin þau sömu í dollurum, sem þykir nokkuð gott. Sárgræti- legt er, að hvað varðar þessa vörutegund gætum við þrefaldað útflutning okkar, ef betri nýtng næðist á allri þeirri lifur, er til fell- ur. Magn gaffalbita er svipað og áður og verðin einnig hliðstæð. Ennfremur eru Rússar nú að skoða ýmsar fleiri vörutegundir, er vonandi næst samkomulag um, áðuren langt um liður. Við erum sem sagt frekar bjart- sýnir á framhaldið og stefnum hátt með góðum stuðningi fram- leiöenda. Framhaldið byggist á að haldið verði áfram markvissu starfi allt frá framleiðanda til neyt- anda. Okkur finnst sjálfgefið, að nú þegar illa árar hjá flestum út- flutningsgreinum, verði aukin áhersla lögð á að nýta þær full- vinnslugreinar, sem til eru, svo sem lagmetisiðnaðinn, og honum skipaður sá sess, er honum ber. Það gæti orðið til að bæta upp út- flutningstapið úr öðrum greinum. Við eigum að hætta að lita á okkur sem hráefnisútflytjendur, við eigum að stórauka fullvinnslu og þar meö aukna verðmæta- sköpun fyrir þjóöarbúiö. Við höld- um áfram, okkar markið er að verða viðurkennt markaðsfyrir- tæki, sem keppt getur á alþjóða- mörkuðum í það minnsta jafn- fætis okkar helstu keppinautum. Stórkostleg nýjung Nú þarf aldrei að bóna aftur MASTER GLAZE lakkvemd Fyrir bíla og hvaða farartæki sem er MASTER GLAZE vemdar gegn: A. Ryði B. Salti C. Sterkri sól D. Frosti E. Steinkasti MASTER GLAZE gefur djúpa og fallega áferð sem heldur fletirtum gljáandi í 12 - 18 mánuði. Með MASTER GLAZE lakkvemd þarftu aldrei að bóna aftur. MASTER GLAZE er steinefni sem slípað er ofan í lakkið. Pailtið tlma. MASTER GLAZE safnar ekki í sig ryki, sýnir ekki fingraför, fitubletti eða vatnsbletti. MASTER GLAZE gefur bílnum varanlega vemd. Ryóvarnarskálinn ________________________Sigtúni 5 - Simi 19400 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.