Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 64
REKSTUR
Verulegar skipulags-
breytingar hjá Sjóvá
Verulegar skipulagsbreyting-
ar hafa verið gerðar hjá Sjóvá
að undanförnu. Fyrirtækinu hef-
ur verið skipt upp í fjögur meg-
insvið og hafa forstöðumenn
veriö ráðnir til þeirra. Tilgangur
Hannes Þ. Sigurðsson forstöðu-
maður þjónustusviðs.
breytinganna er að styrkja
rekstur fyrirtækisins og auka og
bæta þjónustu þess. Sjóvá er nú
meöal stærstu tryggingarfélaga
landsins, sem veitir alhliða
vátryggingaþjónustu. Hluti
Sigurjón Pétursson aðstoðarfram-
kvæmdastjóri.
Ólafur Bergsson forstööumaöur
tjónasviös.
breytinganna felst í starfi að
þróun vátrygginga, og mun fé-
lagið innan tíðar kynna margvís-
legar nýjungar í vátrygginga-
málum, sem viðskiptavinum
þess munu standa til boða.
Hilmar Sigurðsson forstööumaöur
fjármálasviðs.
Ungirstjórnendur
Nýr framkvæmdastjóri, Einar
Sveinsson, var ráðinn til Sjóvá i
fyrra og einnig aðstoðarfram-
kvæmdastjóri, Sigurjón Péturs-
son. Þeir eru yngstu stjórnendur
vátryggingafélags hér á landi,
Einar 36 ára og Sigurjón 34 ára.
Undirbúningur skipulagsbreyt-
inganna hefur staðið yfir frá þvi
þeirtókuvið störfum.
Fjármálasvið
Forstöðumaður fjármálasviðs
hefur verið ráðinn Hilmar Sig-
urðsson, viðskiptafræðingur.
Hann hefur umsjón með öllum
fjárreiðum Sjóvá og afkomueftir-
64