Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 64

Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 64
REKSTUR Verulegar skipulags- breytingar hjá Sjóvá Verulegar skipulagsbreyting- ar hafa verið gerðar hjá Sjóvá að undanförnu. Fyrirtækinu hef- ur verið skipt upp í fjögur meg- insvið og hafa forstöðumenn veriö ráðnir til þeirra. Tilgangur Hannes Þ. Sigurðsson forstöðu- maður þjónustusviðs. breytinganna er að styrkja rekstur fyrirtækisins og auka og bæta þjónustu þess. Sjóvá er nú meöal stærstu tryggingarfélaga landsins, sem veitir alhliða vátryggingaþjónustu. Hluti Sigurjón Pétursson aðstoðarfram- kvæmdastjóri. Ólafur Bergsson forstööumaöur tjónasviös. breytinganna felst í starfi að þróun vátrygginga, og mun fé- lagið innan tíðar kynna margvís- legar nýjungar í vátrygginga- málum, sem viðskiptavinum þess munu standa til boða. Hilmar Sigurðsson forstööumaöur fjármálasviðs. Ungirstjórnendur Nýr framkvæmdastjóri, Einar Sveinsson, var ráðinn til Sjóvá i fyrra og einnig aðstoðarfram- kvæmdastjóri, Sigurjón Péturs- son. Þeir eru yngstu stjórnendur vátryggingafélags hér á landi, Einar 36 ára og Sigurjón 34 ára. Undirbúningur skipulagsbreyt- inganna hefur staðið yfir frá þvi þeirtókuvið störfum. Fjármálasvið Forstöðumaður fjármálasviðs hefur verið ráðinn Hilmar Sig- urðsson, viðskiptafræðingur. Hann hefur umsjón með öllum fjárreiðum Sjóvá og afkomueftir- 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.