Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 20
VIÐHORF VIÐHORF TIL ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA: FLUGLEIÐIR NJÓTA MESTRA VINSÆLDA Spurt var: „Getur þú nefnt mér 1-4 íslensk fyrirtæki sem þú hef- ur jákvætt viðhorf til?“ Eins og í fyrri könnunum okkar var dreifing svara talsverð því mikill fjöldi fyrirtækja fékk tilnefningu. En niður- staðan varðandi efstu fyrirtækin er engu að síður mjög afgerandi og þrjú efstu fyrirtækin skáru sig nokkuð úr. Röð 21 efsta fyrirtækisins er sem hér segir, en röð þeirra frá árinu á undan er sýnd í sviga: 1. (2) FLUGLEIÐIR 2. (1) HAGKAUP 3. 13) SÓL 4. (4) EIMSKIP 5. (6) BÓNUS 6. (12) RÍKISÚTVARÐIÐ/ SJÓNVARP 7. (71 SÍS 8-9. (5) VÍFILFELL 8-9. (-) KAUPFÉLÖG ALMENNT 10. (9) ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA 11. (-) MJÓLKURSAMSALAN 12. (-) STÖÐ2 13-15. (16) FJARÐARKAUP 13-15. (-) ÍSLANDSBANKI 13-15. (-) OLÍS 16. (-) OSTA & SMJÖRSALAN 17. (10) MIKLIGARÐUR 18-21. (11) BYKO 18-21. (18) KEA 18-21. (-) PÓSTUROGSÍMI 18-21. (-) SAMHERJI, AKUREYRI Átta ný fyrirtæki koma inn á þenn- an lista sem ekki voru þar fyrir einu ári. En eftirtalin fyrirtæki falla út af listanum: Amarflug, ÍSAL, Húsa- smiðjan,Landsbankinn og Álafoss. Margar athyglisverðar vísbending- ar má lesa út úr listanum. T.d. það að Sól hf. skuli halda velli þriðja árið í röð sem eitt af þremur efstu fyrirtækjun- um þrátt fyrir ýmsa erfiðleika í rekstri. Árangur Bónus verslananna er merkilegur því fyrirtækið hefur aðeins starfað í 18 mánuði. Eins má nefna að íslandsbanki er efstur af bönkunum þó svo hann hafi aðeins starfað í eitt ár. Tvö sjávarútvegsfyr- irtæki komast nú á blað og þrjú fyrir- tæki sem starfa á Akureyri eru nú á listanum. VIÐHORF TIL ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA: ENN ANDAR KÖLDU í GARÐ SÍS Spurt var: „Getur þú nefnt mér 1-4 íslensk fyrirtæki sem þú hef- ur neikvætt viðhorf til?“ Að venju voru svör við þessari spurningu mjög dreifð og mun færri eru tilbúnir að nefiia þau fyrirtæki, sem þeir hafa neikvæð viðhorf til, heldur en hin sem þeir hafa jákvæð viðhorf til. Engu að síður eru svörin afdráttarlaus varðandi efstu sætin. SÍS hlaut langflestar tilnefningar eins og undanfarin ár, en þó nokkru færri en í fyrri tvö skiptin. Meira en tvöfalt fleiri voru neikvæðir í garð SÍS en Flugleiða sem lentu í öðru sæti með einni tilnefningu fleira en Eimskip sem er í þriðja sæti. Þessi þrjú fyrir- tæki skáru sig úr, því talsvert bil er í fyrirtækið sem lenti f fjórða sæti. í síðustu könnun birtum við ein- ungis nöfn þriggja fyrirtækja en fjölg- um þeim nú í sex að þessu sinni því dreifmg tilnefninga er ekki eins mikil og síðast: 1. (1) SAMBANDIÐ 2. (2) FLUGLEIÐIR 3. 13) EIMSKIP 4. (-) VÍFILFELL 5. (-) RÍKISÚTVARPIÐ/ SJÓNVARP 6. (-) SANITAS 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.