Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1991, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.01.1991, Qupperneq 37
HONNUÐU NYJAN VEG YFIR ÖXNADALSHEIÐI Beinn og breiður vegur yfir Öxnadalsheiði, teiknaður af tölvu. Vegahönnuð- irnir frá Horsens, tæknifræðingarnir (frá vinstri) Kristinn J. Gíslason, Ole Holmskov, Steinn L. Sveinsson og Kim T. Thorenfeldt. Fjórir tæknifræðingar, sem útskrifuðust frá Horsens Teknikum í Danmörku snemma á þessu ári, völdu sem sameigin- legt lokaverkefni hönnun nýs vegar á milli Skagafjarðar og Eyjaíjarðar. Tveir tækni- fræðinemanna eru íslendingar, KristinnJ. Gíslason frá Reykjavfk og Steinn L. Sveinsson frá Sauðárkróki auk Dananna Ole Holmskov frá Friðrikshöfn og Kim T. Thorenfeldt frá Værlöse. í kynningu frá Horsens Teknikum segir að hönnun þessa hluta þjóðvegar nr. 1 á Islandi, vegarins yfir Öxnadalsheiði, hafi innifalið lausn á mörgum og erfiðum vandamálum vegna sérstöðu umhverfis- ins, vandamála sem ekki eigi sér hliðstæð- ur í Danmörku. Eins og margir þekkja er Öxnadalsheiði einn helsti farartálminn á þjóðveginr. 1. ávetrum. Brattar brekkur, með allt að 14% halla og snjóþyngsli til- heyra núverandi vegarstæði. Með því að finna nýtt vegarstæði tókst tæknifræðing- unum að hanna veg með helmingi minni bratta eða mest 7%. Við hönnunina var notað tölvukerfi tækniskólans en það er tengt móðurtölvu dönsku vegastofnunar- innar í Kaupmannahöfn. FJARSTÝRING FYRIRIMBA! Urn þessar mundir er að koma á markað- imi í Bandaríkjunmn ný fiarstýring fyrir myndbandstæki. Þeir sem eiga mynd- bandstæki með þráðlausri fjarstýringu en finnst of flókið að stjóm aupptöku með henni geta nú huggað sig við að einföld lausn á málinu er innan seilingar. Nýju fiarstýringuna, sem mun kosta um 60 doll- ara og er framleidd af Gemster Develop- ment Co. í Monterey Park í Kaliform'u, er svo auðvelt að nota að jafnvel þeir sem ekki geta tuggið tyggjó og gengið samtím- is munu ekki eiga í nokkru erfiðleikum með hana. VCR Plus nefnist tækið. Framleiðand- inn fullyrðir að ekki þurfi að styðja nema á einn einasta hnapp til að taka upp hvaða efni sem er hvenær sem er og á hvaða stöð sem er. Eigi að taka upp þátt þarf notandinn aðeins að slá inn sérstakt núm- er þáttarins með hnöppum á tækinu. Þessi númer, sem öllum þáttum hefur verið gefið, eru jafnframt kóði sem gefur tækinu til kynna á hvaða stöð þátturinn er, á hvaða tíma og hve langur hann er. Með VCR Plus er hægt að velja fyrir- fram upptöku á 14 mismunandi þáttum í hverri viku. Tækið birtir upplýsingar í stafaglugga urn hve langt myndband það muni þurfa að nota næstu 24 klst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.