Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1991, Page 40

Frjáls verslun - 01.01.1991, Page 40
TÆKNI FERÐAREYKSKYNJARI Optocator og er framleiddur af sænska fyrirtækinu Selcom í Gautaborg. Tækið notar Ieisigeisla og sérstaka ljóstækni til mælinga. Fyrsta Optocator tækið kom á markaðinn fyrir um 9 árum síðan. Það gat framkvæmt 16 þúsund mælingar á sekúndu en eftir endurbætur tvöfölduðust afköst þess. 64 þúsund mælingar á sekúndu þýðir að í vegaeftirliti er hægt að aka bíl með mæli- búnaði á 90 km/klst og skrá nákvæmlega ástand slitlagsins allt niður í 1 mm breiðar sprungur. í iðnaði er þetta tæki m.a. not- að til talningar og stillingar í framleiðslu- rásum. ISLENSKUR CD-ROM STAÐALL Þeir sem fást við rafeinda- og tölvutækni ættu að hafa við höndina hefti sem nefnist „íslensk staðlaskrá" og er gefið út árlega af Staðlaráði íslands. (Ef þú vilt eignast þessa bók skaltu hafa samband við Auði Gunnarsdóttur hjá Iðntæknistofnun í síma 687000). Auk lista yfir alla íslenska staðla (ÍST) er í heftinu getið um alþjóðlega staðla sem gilda á sviði geymslumiðla fyrir tölvur, for- ritunarmála, almennrar upplýsingatækni, strikamerkinga, banka- og fjármála o.fl. Þeir sem fást við þróun hugbúnaðar geta gengið að miklum upplýsingum í þessu riti. Sænsk fyrirtæki nýta í auknum mæli þá möguleika að koma sér á framfæri með því að gefa viðskiptavinum og fleirum alls kon- ar litla nytsama hluti. Hér áður fyrr voru þetta pennar, veski, minnisblokkir, pennahnífar, lyklakippur, upptakarar, pennastatív o.fl. Nú eru hug- vitsamlega hönnuð rafeindatæki komin í staðinn. Mikið af þessum rafeindatækjum mun vera framleitt í Suður-Kóreu, Singa- pore, Hong-Kong og á Taiwan þótt merk- ingar gefi annað til kynna. Ferðareykskynjari er eitt þeirra tækja ISTISO 8860-2:1987 IST EN 28860-2 Upplýalngalæknl; Gagnasklpll maO tvlhllba 90 mm dlskllngum þagar noluO er tlOnimótuO skríning maO bitapéltleika 7958 Itprad og 80 rásum á hvorrl hliO. 2 hluti: SniO rása (Information procsssmg: Data intsrchangs on 90 mm llembla disk cartridgss using modilisd Irequency modulaton rscording at 7958 Itprad, 80 tracks on sach sids. Part 2: Tracklormat) 1989-11-01 (sn)(D 16) IST ISO 9293:1987 IST EN 29293 Upplýslngatæknl;Skráa-ogelntakasklpanádlskllngumælluOumtllgagnasklpta (Inlormation processing; Volume and lile structure ol llexible disk cartridges lor inlormation interchange) 1989-11-01 (en) (H 31) 2331 Gelsladiskar (Optical digilal data disks) IST ISO 9660:1988 iST EN 29660 Upplýsingatæknl; Skráa- og elntakasklpan á lesgelaladlskum ætlufium tll gagnasklpta (Inlormaton processing; Volume and Me structure o( CD ROM for informaton interchange) 1989-11-01 (en) (K42) IST ISO 10149:1989 IST EN 30149 Upplýslngatæknl; Gagnasklpti mefi 120 mm lesgelsladiskum (Inlormation processing systems; Data interchange on read-only 120 mm optical data disks (CD-ROM)) 1989-11-01 (en) (M51) 2340 Stafatöllur (Character sets and inlormation coding) IST ENV 41505:1989 Samtenglng upplýslngakerla; Stalatalla tll afi telkna beln strlk (Inlormation systems inlerconnection; Character repertoire and codrng lor line drawing) sem þykir vel heppnað. í Svíþjóð er skynjarinn merktur Electrolux og er ætlað þeim viðskiptavinum sem, örðum fremur, ferðast og þurfa að gista á alls konar hótel- um. Tækið er á stærð við seðlavesi. Tæk- ið er samþykkt af viðkomandi sænskum yfirvöldum. Það kostar innan við 1000 kr. (Seljandi er AB Bror Sundin í Eskilstuna). A skynjaranum er prófunarhnappur og lít- ið ljós sem blikkar þegar skipta þarf um rafhlöðu. Með þetta tæki í farteskinu á öryggi fólks að vera betur tryggt. B0RVÉLMEÐ VINNUUÓSI AEG hefur sett á markaðinn nýja rafhlöð- uknúna borvél sem er m.a. búin sérstöku vinnuljósi. Með borvélinni á að vera auð- veldara að vinna þar sem lýsing er tak- mörkuð auk þess sem hægt er að nota hana í svartamyrkri. Borvélin er af gerð- inni AEG BSE 9.6. Hún er tveggja hraða, 370 og 1000 sn/mín og er patrónan fyrir 13 mm bor og minni. VEIST ÞU Að krafan í dag er að allar vogir og mælitæki sem notuð eru við viðskipti skulu vera löggilt? Er vogin þín löggilt? Gættu að því! LÖGGILDINGARSTOFAN The lcelandic Bureau of Legal Metrology SÍDUMÚLA 13 - PÓSTHÓLF 8114 - (S-128 REYKJAVÍK SÍMI 91-681122 40

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.